Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 124
Búnaðarþing 1964
Samkvæmt kvaftningu stjórnar Búnaö'arf'élags Islands
kom Búnaðarþing saman til fundar í Bændahöllinni í
Reykjavík föstudaginn 14. febrúar kl. 10,30.
Forseti, Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélags
Islands, hauft' fulltrúa, landbúnaðarráðherra Ingólf Jóns-
son og aðra gesti, velkomna.
Því næst minntist forseti tveggja forvígismanna á sviði
landhúnaðar, er látizt liafa eftir að síðasta Búnaðarþing
var háð, á Jiessa leið:
„Dagur Brynjúlfsson var fæddur að Núpi í Fljótshlíð 8.
jan. 1879. Foreldrar hans voru Brynjúlfur Jónsson, fræði-
maft'ur, frá Minna-Núpi og Guðrún Gísladóttir frá Brennu
undir Eyjafjöllum. Dagur ólst upp með móður sinni til 5
ára aldurs, en fluttist J»á til Erlings Pálssonar, föður Þor-
steins skálds Erlingssonar, er þá bjó á Sámsstöðum, en
seinna á Árhrauni á Skeiðum, og ólst }>ar upp til 18 ára
aldurs. Fyrir fermingu var hann einn vetur við nám hjá
föður sínum og annan vetur hjá séra Yaldimar Briem á
Stóra-Núpi. Þar hóf hann latínunám og annað, er nema
þurfti undir langskólanám. Hann livarf J»ó frá þeirri fyrir-
ætlan og vildi verð'a bóndi. Hann fór svo 18 ára til náms
um eins árs skeið hjá séra Kjartani Helgasyni, sem J»á var
prestur í Hvammi í Dölum. Þaðan fór liann í búnaðarskól-
ann í Ólafsdal og útskrifaðist þaðan árið 1900. Nokkru
eftir að Dagur kom frá Ólafsdal keypti liann plóg og liesta
og hóf umferðaplægingu meðal bænda sunnanlands um
tveggja ára skeið, og var slíkt algjör nýjung J»á. Árið 1904
hóf hann húskap í Þjórsárholti í Gnúpverjalireppi, en