Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 132
126
KUNAÐAIÍRIT
24. Ályktun um rekstrarlán landbúnaðarins. Flutt af alls-
herjarnefnd.
25. Erindi Búnaðarsambands Húnavatnssýslu um sölu
jarða, sem fara í eyði.
26. Erindi Gunnars Guðbjartssonar, Ingimundar Ásgeirs-
sonar og Egils Jónssonar um rannsókn á grónu og
ræktanlegu landi í sveitum landsins.
27. Tillaga lil þingsályktunar um menntamál. Flutt af
allsherjarnefnd.
28. Tillaga til þingsályktunar um markaðsleit erlendis
fyrir sauðfjárafurðir. Flutt af allslierjarnefnd.
29. Tillaga fjárbagsnefndar um skiptingu Búnaðarmála-
sjóðs árið 1963.
30. Tillaga til þingsályktunar um stjórn og rekstur
Bændahallarinnar. Flutningsmenn: Þorsteinn Sigfús-
son, Jóhannes Davíðsson, Klemenz Kr. Kristjánsson,
Teitur Björnsson, Þórarinn Kristjánsson, Helgi Sí-
monarson, össur Guðbjartsson, Gísli Magnússon og
Sigurður Snorrason.
í
Mál nr. 1
Reikningar BúnaZarfélags íslands jyrir áriS 1963, ásamt
samþykktri ályktun frá reikninganefnd.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld BúnaSarfélags íslands úri<) 106.1
T e k j u r :
SjóiVur frá fyrra ári ................................. 672,02
1. Frá ríkissjóði:
a. Samkvœmt fjárlögum ................ 5.040.000,00
li. Til kyniiisferða bænda....... 20.000,00
c. Til búreikningaskrifstofu .......... 200.000,00
d. Vegna starfs veiðistjóra..... 237.000,00
e. Til ráð'ningarstofu landbúnaðarins 75.000,00
f. Til undirbún. landbúnaðarsýn. . . 50.000,00
g. Vegna launahækkana................ 627.600,00