Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 138
132
BÚNAflAR RIT
1. Búnaðarþing samþykkir reikninga Búnaðarfélags Is-
lands fyrir árið 1963, eins og þeir liggja fyrir á þskj.
nr. 1.
2. Búnaðarþing telur rétt, að samræmd sé bókfærsla á
framlögum félagsins til ltúnaðarbyggingarinnar á
milli félagsins og Bændahallarinnar. Ennfremur
verði lausaskuldum félagsins vegna byggingarinnar
komið í fast form, ef unnt er.
Tillaga þessi var samþykkt þannig:
1. Töluliður með 23 samhlj. atkv.
2. Töluliður með 21 samhlj. atkv.
Mál nr. 2
Fjárhagsáætlun
BúnaSar/élags íslands fyrir árii) 1964
T e k j u r :
Sjóður frá fyrra ári .....................................
1. Frá ríkissjóíVi:
a. Samkvœmt fjárlögum ................ 7.306.093,00
I). Til kyiinisferiVa iiæmla.............. 20.000,00
c. Til liúreikningaskrifstofu........... 300.000,00
ii. Vegna starfs veiðistjóra ......... 242.040,00
e. Til ráiVningarstofu landbúnaðarins 60.000,00
f. Til landbúnaðarsýningar .............. 50.000,00
2. Vexlir:
a. Vextir.............................. 70.000,00
b. Vexlir úr C. Liebessjóði ........... 1.150,00
e. Verðlaunasjóður vinnuhjúa......... 600,00
3. Tekjur af húseign og leiguliúsnæði:
Lækjargata 14 II og Ilagamelur 34 . . 47.000,00
4. Seldar forlagsbækur........................
5. Tillög ævifélaga ..........................
6. FeriVasjóður bænda Irá búnaðarsamböndunum ...
7. Tekjur af Frey ............................
165,41
7.978.133,00
71.750,00
47.000,00
360.000,00
4.000,00
33.000,00
860.000,00