Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 143
liÚNAMAK 1»1 N C
137
— Auslur-Skarifcllingu .......................... — 27.550,00
— Suðurlands .................................... — 140.080,00
Samtals kr. 850.000,00
í sumbaixli v iA fjárliagsáætlunina var eftirfarandi við-
aukatillaga samþykkt með 19 samlilj. atkv.:
Jafnframt því, að Búnaðarþing samþykkir fjárliagsáætl-
unina fyrir árið 1964, ályktar það að óska þess, að stjórn
Bunaðarfélags íslands vinni að því, að ráðunautar félags-
ius og aðrir starfsmenn þess fái greidd laun frá síðustu ára-
mótum, sem væru jöfn eftir starfsaldri eins og áður var og
að öðru leyti í samræmi við þær launaliækkanir opinberra
starfsmanna, sem urðu á s. 1. ári.
Mál nr. 3
Erindi bœjarrúSs Hnsavíkur og 'hreppsnefndar Reykja-
lirepps, SuSur-Þingeyjarsýslu um heymjölsverksmiSju o.fl.
MáJiö afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 21 samlilj. atkv.:
Búnaðarþing mælir með samþykkt þingsályktunartil-
lögu, sem þingmenn Norðurlandskjördæmis eystra liafa
flutt í sameinuðu AJ])ingi nr. 299, um að gerð verði áætl-
un iim stofnkostnaö og rekstur fóðuriðnaðarverksmiðju á
Norðurlandi.
GreinargerS:
Jarðræktarnefnd fékk við atliugun þcssa máls vitneskju
iim, að lögð hefði verið fram á Alþingi þingsályktunartil-
Jaga, sem gengi í svipaða átt og málaleitun Húsavíkurbæj-
ar og Reykjalirepps til Búnaðarfélags Islands, og eftir at-
liugun nefndrar tillögu, vill nefndin mæla með samþykkl
liennar.
Mál nr. 4
Erindi BúnaSarsambands NorSur-Þingeyinga um fœkk-
un grágœsa.
Málið afgreilt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 23 samlilj. atkv.