Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 146
140
ItÚNAWAIt KIT
Mál nr. 7
Reglugerð um geríS og búnaS ökutœkja. Frá lögreglu-
stjóra Reykjavíkur, en lagt fyrir af stjórn BúnaSarfélags
Islands.
Stjórn Búnaðarfélags Islands fékk reglugerð þessa lil
umsagnar. Hún Iilutaðist til um, að Vélanefnd ríkisins
yfirfæri reglugerðina. Vélanefnd gerði nokkrar breytinga-
tillögur, sem stjórnin lét fylgja reglugerðinni til Búnað-
arþings. Búnaðarþing gcrði nokkrar flciri breytingatillög-
ur og samþykkti síðan reglugerðina með áorðnum breyt-
ingum með 22 samlilj. atkv.
Reglugerðin Jtótti of viðamikil lil að birtast bér.
Mál nr. II
Erindi BúnaSarsambands Súður-Þingeyinga um áburS-
arverzlun.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samjtykkt
var með 23 samlilj. atkv.:
Búnaðarþing vekur atbygli stjórnar Áburðarverksmiðj-
unnar b.f. á jiví, að margir bændur telja, að verkanir
Kjarnaáburðar fari síminnkandi, eftir J»ví sem bann hefur
verið borinn lengur á saina land, einkum ef ríflega er bor-
ið á.
Ennfremur að rannsóknir, sem framkvæmdar bafa ver-
ið bin síðari ár bæði á Hvanneyri og tilraunastöðvunum,
bendi ótvírætt til, að Kjamaáburður minnki kalkmagn
lieysis og geti sýrt jarðveginn.
Búnaðarþing skorar ]»ví á stjórn Áburðarverksmiðjunn-
ar að liaga svo framvegis frandeiðslti og innflutningi
áburðar, að óskum bænda um val einstakra áburðarteg-
unda verði fullnægt.
Sérstaklega leggur Jiingið áberzlu á, að kalkmagn
áburðarins verði aukið frá ]>ví, sem verið liefiir, en þang-
að til það liefur verið gert, bafi Áburðarsalan á boðstól-
um áburðarkalk á hverjum útsölustað áburðar.