Búnaðarrit - 01.01.1964, Síða 160
154
BUNAÐAIt RIT
stöð, |>yrfli Iiann að sjálfsögðu að liafa fulltrúa í fram-
kvæmdanefndinni.
Tillagan var samþykkt með 22 samlilj. atkv.
Mál nr. 29
um skiptingu BúnaSarmála■
Tillaga Ijárhagsnefndar
sjóðs AriS 1963.
liúnaíVarsumb. Kjalarnesþings
— Borgarfjarðar............
— Snæfellsness- og Hnappad.
— Dalainannu...............
— VestfjariV'a.............
— Strandamanna ............
-— Vestur-Húnavatnssýsln ....
— Húnuvatnssýslu...........
— SkagfiriVingu............
— EyjafjariVar ............
— Suður-Þingeyinga.........
— Norður-Þingeyinga........
-— Austurlunds ...............
— Austur-Skaftfellinga.....
— Suðurlands...............
Óskipt .......................
Þegar Eftir-
Innkomið greitl stöðvar
92.207,27 60.000,00 32.207,27
197.452,10 160.000,00 37.452,10
40.075,50 15.000,00 25.075,50
62.641,64 40.000,00 22.641,64
100.649,18 60.000,00 40.649,18
47.647,17 0,00 47.647,17
89.732,25 61.000,00 28.732,25
49.777,46 60.000,00 -=-10.222,54
120.413,46 50.000,00 70.413,46
280.181,19 150.000,00 130.181,19
77.496,21 61.000,00 16.496,21
62.900,90 28.000,00 34.900,90
131.668,37 70.000,00 61.668,37
73.405,65 0,00 73.405,65
684.390,68 503.426,52 180.964,16
1.324,20 1.324,20
Samtals kr. 2.111.963,23 1.318.426,52 793.536,71
Tillagan var samþykkt með 22 samhlj. atkv.
Mál nr. 30
Tillagu lil þingsályktunar um stjórn og rekstur Bamda-
liallarinnar. Flutningsmenn: Þorsteinn Sigfússon, Kle-
menz Kr. Kristjánsson, Þórarinn Kristjánsson, Össur GuS-
bjartsson, Jóhannes DavíSsson, Teitur Björnsson, Helgi
Símónarson, Gísli Magnússon og SigurSur Snorrason.
Búnaðarþing ályktar að kjósa, af hálfu Búnaðarfélags
íslands, tvo menn til tveggja ára í senn, er hafi á hendi
stjórn og umsjón Bændahallarinnar, semji um starfrækslu
liússins, annist fjárreiður og leggi fyrir Búnaðarþing ár