Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 200
194
BÚNAÐAK J!IT
átti að vera til að afla meiri vitneskju um máliff. Eins og
áður er sagt í þessari grein, er ekki enn liaegt að skera úr
!>ví, livort koparinn sé raunverulega of lítill í fóðri kúnna
eða ekki.
Við fæðingu er mikill forði kopars í lifur heilbrigðra
kálfa og lamba. 1 vextinum minnkar ]>etta koparmagn, en
eykst svo aftur, þegar skepnan liefur náð fullum þroska.
Koparmagnið er minnst í lifur tveggja ára nautgripa.
Hollenzka nefndin C.O.M.V. vill liafa 0,7—1,1 ppm kop-
ars í blóðplasma fullorðinna kúa, en 0,5—1,0 ppm í lilóð-
plasma kálfa og ungra gripa. Þessar tölur eru ekki góður
mælikvarði á koparástand skepnunnar, því að kopar get-
ur verið nægur í blóði, þótt lítið sé eftir af kojtarforða
lifrarinnar. Bezti mælikvarðinn er að taka sýnisliorn úr
lifrinni, en á fárra fa-ri er að ná slíkum sýnishornum úr
lifandi gripum.
Hollenzka nefndin vill hafa koparmagn grasa riieira en
7 ppm. Aðrir, sem um málið liafa fjallað, hafa talið, að
5 jtjnn ætti að duga.12 Lítið er á koparákvörðun fóðurs
að græða, vegna þess að kopar fóðursins nýtist misvel.
Þannig var koparmagnið í sjávargróðrinum frá fjöru-
skjögurbæjunum frá 3—28 ppm, og koparmagnið í heyi
frá þessum bæjum að meðaltali 4,7 pjmi. Af þeim efnum,
sem spilla nýtingu kojiars, hafa verið nefnd jiorfyrinsam-
hönd, eins og t. d. klórófyl, sem nefnist á íslenzku blað-
græna.13
Það er kunn staðreynd, að kojiarmagn gróðursins
minnkar, þegar líður á sumar og eggjahvíta minnkar í
jurtunum. Á bæjunum sex var tvisvar sinnum ákvarðaður
kopar í grasi. Niðurstaðan varð þessi:
27/6 var að meðaltali 8,5 ppm í grasi.
4/9 var að meðaltali 3,4 ppm í grasi.
í öðrum rannsóknum á Hvanneyri hafa einnig komið
í 1 jós svipaðar niðurstöður, koparmagn jurtanna minnkar,
eftir því sem líður á sumarið (óprenlaðar niðurstöður).
Kopar er eitraður skejmum, ef þær fá af lionum mikið