Búnaðarrit - 01.01.1964, Side 221
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUtíFÉ
215
llætur: 5 ær, 2 v., 4 tvíl...........
9 ær, 1 v., 6 geldar, 3 einl. ..
8 gimbrarl., 3 tvíl.........
1 2 3 4 5 6
61.6 94.0 — — 20.2 132
57.4 94.1 — — 21.3 131
39.3 79.9 — — 19.1 120
A. Sómi, eigandi Guðmundur Eyþórsson, Brúarhlíð, er
Jteimaalinn, f. Gulur, Árn. Afkvæinin eru livít, grá og svört
með livítan liaus og eina löpp hvíta, flest ltyrnd, þau livítu
1 jósígul á ltaus og fótum með góða livíta ull, fríð og föngu-
leg, fætur stuttir og réttir, þykkvaxin, yfirleitt prýðilega
lioldfyllt á haki og mölum, en þær fremur stuttar og dind-
ill ofarlega setlur, lærahold góð, mikil kynfesta, en afurða-
hæfni lítt reynd.
Sómi hlaut II. verólaun jyrir afkvœmi.
II. Muggur 18, eigandi Sigurður Guðmundsson, Fossum,
er lieimaalinn, f. Garður, Hlíð, Árn., m. Fífa 293. Afkvæm-
in eru öll liyrnd, livít, sum Ijósgul á haus og fótum, mis-
jöfn að holdafari og vænleika, sum með gróft og holdlítiö
hak, en lærahold yfirleitt góð. Enginn lamhlirúturinn er
gott hrútsefni, kynfesta ekki mikil, en ærnar sæmilegar
afurðaær.
Muggur 38 lilaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. tílœr 30, eigandi Sigurjón Stefánsson, Steiná, er
heimaalinn, f. Yalur, Steinsholti, Árn., m. Snót. Afkvæm-
in eru liyrnd, nema þrjú kollótt, Iivít, gulleit á haus og
fótum, ull vel livít, mikil og góð, bollöng, þung, en rnörg
með gallaðar herðar, hakliold sæmileg og góð á mörgum,
mala- og lærahold yfirleitt góð. Lambhrútarnir eru ekki
nógu góð hrútsefni, en fullorðnu lirútarnir fremur góðar
1. verðlauna kindur, afurðahæfni ánna enn h'tið reynd, en
þær virðast tæplega nógu frjósamar og kynfesta varla
nægilega mikil.
Blœr 30 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.