Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 222
216
BUNAöAJt ItlT
Logi 40 á Steiná, I. heiðursverðlaun á hcraðssýningu 1962, og 1. verð-
laun fyrir afkvænii sama ár.
D. Logi 40, eigandi Jakob Sigurðsson, Steiná, er keyptur
lamb frá Birni Jónssyni, Gili, f. Roði, St.-Ármóti, Árn., m.
Eyja 567 á Gili, ættuð frá Eybildarholti, Skag. Afkvæmin
eru hyrnd, nema 2 lömb, bvít, gul á liaus, fótum og
hnakka, Jtétlbyggð, méð ágæta brjóstkassabyggingu, bakið
sterkl og boldgott, læri og malir vel lioldfyllt, ullin mikil
og yfirleitt livít. Ærnar eru mjög frjósamar, fullorðnu
lirútarnir mjög góðar I. verðlauna kindur, tveir lambhrút-
arnir mjög góð brútsefni, fætur réttir og sterkir, fótstaða
góð, ærnar yfirleitt góðar mjólkurær og kynfesta mikil.
Logi 40 hlaut /. verSlaun fyrir afkvœnii.
Tafla 18. Afkvæmi Blæju 400 Jakobs Sigurðsconar, Steiná
.1 2 3 4 5 6
MóSir: Blœja 400, 5 v 68.0 99.0 — — 22.0 131
Synir: Neisti, 2 v., I. v 105.0 109.0 82 34 25.0 136
2 lirútl., tvíl 40.5 77.5 — — 18.0 CO rH
Dætur: Lotta, 3 v., einl 65.0 92.0 — — 21.0 129
1 ær, 1 v., einl 56.0 93.0 — — 20.0 127