Búnaðarrit - 01.01.1964, Side 228
222
BÚNADAlíItlT
Sta&arhre p pur
Þar voru sýnd einn lirútur og ein ær meú afkvæmum,
sjá töflu 24 og 25.
Tafla 24. Afkvæmi Hnykils X-10 Sauðfjárræktarfélags
Hrútfirðinga
1 2 3 4 5 6
Faðir: Hnykill X-10, 7 v 85.0 108.0 78 32 24.0 134
Synir: 8 hrútar, 2-5 v., I. v 96.0 110.3 82 34 25.5 136
4 lirútar, 1 v, I, v 80.8 104.3 80 34 23.8 134
3 lirútl., 1 tvíl 46.7 85.7 — — 21.0 125
Dælur: 9 ær, 2-5 v., 4 tvíl 61.9 98.2 — — 21.2 128
4 ær, 1 v., 2 einl., 2 geldar . . 58.0 98.0 — — 21.8 130
9 gimbrarl., 5 tvíl 35.2 80.1 — — 18.6 118
Hnykill X-10 var sýndur með afkvæmum 1958 og 1960,
sjá Búnaðarrit, 72. árg., bls. 408 og 74. árg., bls. 337. Af-
kvæmi Hnykils eru byrnd, livít, Ijósígul á liaus og fótum,
með ágætlega þelmikla, mjúka og glansandi ull, lágfætt,
þykkvaxin með vel lagaðan brjóstkassa, en þó fullháar
herðar á sumum lirútunum, bakið er sterkt, vel lagað og
holdgróið, malir í brattara lagi, en mjög vel boblfylltar,
læraliold eru ágæt, fótstaða ágæt á flestum, en fullslak-
ar kjúkur á sumum. Kynfesta er mjög mikil.
Árið 1961 voru 22 dætur Hnykils á skýrslum Sauðfjár-
ræktarfélags Hrútfirðinga. Af þeim voru 50% tvílembdar
og gáfu Jiær að mcðaltali 30.7 kg af kjöti, en einlembur
19.1 kg, meðalkjötprósenta 41.6, og reyndist afurðageta
Jjeirra nokkru betri en annarra skrásettra systrabópa í Sf.
Hrútfirðinga, og flokkun sláturlamba ágæt. Fullorðnu
lirútarnir eru yfirleitt ágætar 1. verðlauna kindur, en fáir
frábært metfé, tveir lambhrútarnir ágæt brútsefni, einn
fullgrófur, ærnar og gimbrarnar prýðilegar að gerð' og
vænleika, sum lömbin Jió fulllétt. Kynbótagildi Hnykils
er ótvírætt með tilliti til vaxtarlags, ullargæða, frjósemi
og afurðagetu, og telja má hann til kynbóta í ágætu fé.
Margar dætur bans eru ágætar hrútsmæður.