Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 229
AFIvVÆMASÝNI NGAIi Á SAUÐFÉ 223
Hnykill X-10 hlaut ötSru sinni I. heiSursver&laun jyrir
afkvœmi.
Tafla 25. Afkvæmi Gufu 3 Böðvars Daníelssonar, Fossseli
1 2 3 4 5 6
MóSir: Guja* 3, 12 v................ 60.0 93.0 — — 20.0 125
Sonur : Kollur, 2 v, I. v........... 98.0 113.0 84 36 27.0 139
Ilætur: 3 ær, 2-6 v., einl.......... 53.3 93.0 ■—• -— 19.7 131
1 ær, 1 v., einl........... 49.0 89.0 — — 20.0 131
Gufa 3 er heimaalin, f. Gulur, m. Stórakolla. Afkvæm-
in eru kollótt, livít, gul um andlit, linakka, fætur og nokk-
uð á ull, hr jóstkassi vel lagaður, rými þó varla nóg á sum-
um, hak sterkt, lioldgróið, en liryggur þó í hærra lagi,
malir varla nógu holdfylllar, en læraliold ágæt. Hrútur-
inn er rígvæn I. verðlauna kind. Gufa átti lamb vetur-
gömul og liefur 5 sinnum verið tvílembd og er mikil og
farsæl afurðaær. Meðalþungi dilka á fæti: tvíl. 44.0 kg,
einl. 46.5 kg, kjiitldutfall 43% af þunga á fæti.
Gufa 3 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Borgarfjarðarsýsla
Þar voru sýndir 7 afkvæmahópar, 3 með hrútum og 4
með ám, allir í Andakílshreppi, sjá töflu 26 og 27.
Tafla 26. Afkvæmi hrúta í Andakílshreppi
1 2 3 4 5 6
A. FaSir: Bakki* 3 v . 93 0 114.0 82 33 27.0 134
Synir: 2 hrútar, 2 v, I. v . 86.5 107.0 77 33 25.5 132
4 hrútl., 1 tvíl . 43.4 81.0 — — 20.5 119
Dætur: 13 ær, 2 v., 2 geldar, 4 tvíl. . . 59.2 96.1 — — 22.6 129
1 ær, 1 v., geld . 61.0 93.0 — — 23.0 125
7 gimbrarl., einl . 40.1 82.1 — — 19.9 118
B. FaSir: Dojri 47, 6 v . 109.0 112.0 84 36 27.0 128