Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 231
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 225
Dofri 47 á Hesti, I. verðlaun fyrir afkvæmi 1960 og 1962.
lítiili eilt íjinl á lians og fótum, meS sæmilega mikla, en
nokkuð gula og grófa ull, sérlega jafnvaxin, framúrskar-
andi þétt og lioldmikil. Tveir lamblirútarnir eru ágæt
lirútsefni og liinir allir álitlegir, lambgimbrarnar allar
þroskamiklar og fögur ærefni, fullorðnu ærnar góðar af-
urðaær. Afkvæmahópurinn er sérlega þolslegur og kyn-
fcsta m jög mikik
Dofri 47 hlaut öSru sinni 1. verSlaun fyrir afhvœmi.
C. Vcggur 70 er eign Hestsbúsins, frá Samtúni, f. Garð-
ur frá Hlíð, Árn., m. Lýsa 246. Afkvæmin eru livít, liyrnd,
sum gulleit á liaus og fótum, með mikla, en nokkuð gula
ull, granna beinabyggingu, ágætan brjóstkassa, sterka og
jafna yfirlínu, en læri ekki nógu góð á sumum, Tveggja
vetra hrúturinn er ágætlega gerður, en sá veturgamli slök
I. verðlauna kind. Einn lambhrúturinn er gott lirútsefni,
ærnar ágætar mjólkurær, frjósamar og skerpulegar.
Veggur 70 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
BIJNAÐAHKIT
15