Búnaðarrit - 01.01.1975, Side 36
8
BÚNAÐARRIT
Hjá eftirtöldum búnaSarsamböndum voru lausráðnir
ráðunautar eða aðstoðarráðunautar, sem hér segir:
Hjá Bsb. VestfjarSa: Gunnlaugur A. Júlíusson, 1]/^ mán.,
og Þorsteinn Gunnarsson, % mán.
Hjá Bsb. V.-Húnavatnssýslu: Björn Sigurvaldason, %
mán., og Pétur Sigtryggsson, 2]/2 mán.
Hjá Bsb. A.-Húnavatnssýslu: Kristófer Kristjánsson, 2
mán.
Hjá Bsb. Skagfirðinga: Einar E. Gíslason, 4 mán.
Hjá Bsb. EyjafjarSar: Friðrik Jónsson, 3 mán.
Hjá Bsb. Austurlands: Jónatan Hermannsson, 4. mán.
Hjá Bsb. SuSurlands: Tómas Gíslason, Y2 mán., Emil Ás-
geirsson, 3 mán.
Heiðursfél'agar
Á árinu kjöri stjórn Búnaðarfélags Islands einn nýjan
heiðursfélaga, Sigurð Snorrason, bónda á Gilsbakka.
Aðrir lieiðursfélagar Búnaðarfélags Islands eru:
Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöðum,
Benedikt Grímsson, Kirkjubóli,
Guðmundur Jónsson frá Hvanneyri,
Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu,
Halldóra Bjarnadóttir, Blönduósi,
Helgi Haraldsson, Hrafnkelsstöðum,
Helgi Símonarson, Þverá,
Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal,
Jón H. Fjalldal frá Melgraseyri,
Jón H. Þorbergsson, Laxamýri,
Ketill S. Guðjónsson, Finnastöðum,
Klemenz Kr. Kristjánsson, Kornvöllum,
Ólafur J ónsson, Akureyri,
Sveinn Jónsson, Egilsstöðum,
Þorsteinn Sigfússon, Sandbrekku.