Búnaðarrit - 01.01.1975, Page 48
20
BÚNAÐARRIT
verðar að Hólum í sambandi við aðalfundinn, eins og
að framan getur, sjá líka starfsskýrslu Gunnars Bjarna-
sonar.
Helgi H. Austman, aðstoðarráðuneytisstjóri í landbún-
aðarráðuneytinu í Manitoba, Kanada, kom ásamt konu
sinni til Islands 4. júlí og fór liéðan 3. ágúst. Þau bjón
komu til íslands í fyrsta sinn 1968, en þá var Helgi
búnaðarmálastjóri í Manitoba. Þólt þau bjón væru nú
í liópferð með Vestur-Islendingum, óskaði Helgi eftir
aðstoð Búnaðarfélags Islands við að skipuleggja ferðir
um þá hluta landsins, sem liann bafði ekki beimsótt áður,
til þess að gefa þeim bjónum tækifæri til að sjá þær
sveitir, er forfeður þeirra komu úr, liitta frændfólk og
kynnast búskap Islendinga betur en tími vannst til 1968.
Þeir Einar Ólafsson og Halldór Pálsson buðu þeim Aust-
man bjónum að vera þeim samferða í skyndiferð um
Húnaþing, en þaðan eru þau bæði í aðra ætt. Þá var liaft
samband við Rannsóknarstofu Norðurlands, Búnaðarsam-
band Austurlands og Egilsstaðabændur og þessir aðilar
beðnir að greiða götu þeirra Austman lijóna og sýna þeim
það markverðasta í búskap í Eyjafirði, Þingeyjarsýslu og
á Austurlandi. Þau lijón voru bin ánægðustu með ferðina
um landið og báðu fyrir kveðjur og þakklæti til frænda
sinna og vina og allra, sem á einn eða annan bátt stuðluðu
að því, að ferðin varð þeim bæði til gagns og gleði.
C. Fitzliardinge og jrú, Wongalong, Mandurama, New
Soulh Wales, Ástralíu, stórbóndi og félagsmálafrömuður
í heimalandi sínu, var bér á ferð snemma í september,
sneri sér til Búnaðarfélags íslands með ósk um aðstoð
við að skipuleggja ferð um Island, svo að þau gætu séð
sem mest og fengið sem bezta hugmynd um sauðfjár- og
nautgripabúskap okkar á sem skemmstum tíma. Þau fóru
hringveginn, en undirritaður benti þeim á þá staði, þar
sem sérstök ástæða væri fyrir þau að liafa tal af bændum
eða öðrum, auk þess að veita þeim ýmsar upplýsingar
um landbúnað. Ég færi þeim ölluin, sem tóku á móti