Búnaðarrit - 01.01.1975, Page 54
26
BÚNAÐARRIT
Verðlaunasjóður bændaskólanna
Árið 1974 hlutu þessir nemendur, er brautskráðust frá
bændaskólunum, bókaverðlaun:
Sœþór Fannberg Jónsson, Múla, Kirkjuhvammslireppi,
V.-Hún., brautskráður frá Hólum.
Björn Birkisson, Birkihlíð, Súgandafirði, V.-Is., braut-
skráður frá Hvanneyri.
Vinnuhjúaverðlaun
Á árinu 1974 veitti Búnaðarfélag Islands þremur vinnu-
hjúum verðlaun fyrir langa og dygga þjónustu. Þau voru:
Baldvin Sveinsson, Rútsstöðum, Laxárdalslireppi, Dala-
sýslu, hvíldarstóll.
Halldóra Benónýsdöltir, Reykjum, Lundarreykjadals-
lireppi, Borgarfjarðarsýslu, armbandsúr.
Þorvaldur Helgi Sveinbjörnsson, Stað, Súgandafirði,
silfurbúinn göngustafur.
Verðlaim úr Heiðtn-sverðlaunasjóði Búnaðarfél. Islands
Eins og getið er hér að framan, bls. 15, var dr. Ewald
Isenhúgel frá Zúrich í Sviss veitt verðlaun úr Heiðurs-
verðlaunasjóði Búnaðarfélags Islands, sérstakt merki,
ásamt skrautrituðu skjali, fyrir foryslu í félagsmálum um
málefni íslenzka liestsins í Evrópu.
Önnur störf búnaðarmálastjóra
Ég á sæti í stjórn Vísindasjóðs, kjörinn af Alþingi, í
Rannsóknarráði ríkisins, Skipulagsnefnd fólksflutninga
og í Veiðimálanefnd samkvæmt tilnefningu Búnaðar-
félags Islands.
Þá starfa ég að hluta sem sérfræðingur í búfjárrækt við
Rannsóknarstofnun landbúnaðarins. Þar hef ég fyrst og
fremst umsjón með livers konar rannsóknum og tilraun-
uni, sem gerðar eru á Hesti. Annar sérfræðingur í bú-