Búnaðarrit - 01.01.1975, Page 129
SKÝRSLUR STARFSMANNA
101
um fjórum sýslum norðan Holtavörðuheiðar. Þá var
og haldin á Snæfellsnesi héraðssýning á vegum búnaðar-
sambandsins þar. Um sýningar er nánar skrifað annars
staðar í Búnaðarritið.
SauSfjársæðingar. Sömu sæðingarstöðvar voru starf-
ræktar og síðastliðið ár. Sæðingarsvæði sumra stöðvanna
var nú aukið verulega frá árinu áður. Nokkur hreyfing
var á hrútum milli stöðva innbyrðis, og allar stöðvar
fengu hrúta annars staðar frá á árinu. 1 Laugardælum
voru notaðir 11 lirútar, 7 liyrndir og 4 kollóttir. Á ár-
inu komu fjórir inn á stöðina, þrír liyrndir, einn þeirra
frá fjárræktarbúinu að Hesti í Borgarfirði og liinir af
Suðurlandi, liinn fjórði, kollóttur, frá Norðurhjáleigu
í Álftaveri. Að Hesti voru 7 hrútar, 4 liyrndir og 3
kollóttir. Á árinu komu inn 4 lirútar, 3 af Snæfellsnesi,
tveir þeirra kollóttir og 1 hyrndur frá Hjarðarfelli,
og 1 hyrndur frá stöðinni að Lundi. Á Lundi voru 7
lirútar, 5 liyrndir og 2 kollóttir, 5 þeirra komu inn á
árinu, allir hyrndir, 1 frá sæðingarstöðinni á Hesti, 3 frá
Hestsbúinu og 1 frá stöðinni í Laugardælum. Á árinu
voru sæddar 15.885 ær.
Geitf járrœkt. Á árinu 1974 var ríkisframlag veitt 47
geitfjáreigendum, sem liöfðu 246 geitur og kið á vetrar-
fóðri. Eigendum, sein framlags nutu, fjölgaði um tvo frá
árinu áður. En ávallt er nokkur tilfærsla meðal geitfjár-
eigenda, eldri falla út og nýir koma í staðinn. Trúlega
munu nú vera um 260—270 geitur og kið á vetrarfóðri
og eitthvað fleiri eigendur en að framan getur, því að
ekki eru allir, sem sinna því að senda skýrslu um geit-
fjárhald til Búnaðarfélags Islands. Það er gleðilegt, að
geitfénaði fjölgar.
Fundarhöld, og fyrirlestrar. Á sýningum var rætt um
fjármennsku og fjárrækt. I marzmánuði sat ég Jarðrækt-
arráðstefnu Búnaðarfélags Islands og Rannsóknarstofn-
unar landbúnaðarins ogvar fundarstjóriþarásamtfleirum.
Undir lok sama mánaðar sat ég fund hjá Sauðfjárræktar-