Búnaðarrit - 01.01.1975, Síða 375
HRÚTASÝNINGAR
347
lilant aðeins 1 fyrstu verðlaun, Svaði Dropason 810 Garð-
ars í Neðra-Ási, ættaður frá Svaðastöðum. Svaði er jafn-
vaxinn og liarðholda. Beztur af gömlu lirútunum var
Askur Garðars í Neðra-Ási, ættaður frá Hólum. Askur
er þungur og háfættur, með afbragðs bringubyggingu og
miklar útlögur og góð bak- og malahold. Vambi Jóns á
Ingveldarstöðum, ættaður frá Deplum, er þungur með
allgóð læri, en tæplega nógu lioldgóður á baki.
Alls voru sýndir 22 brútar frá Skólabúinu á Hólum.
IUaut enginn þeirra I. verðlaun. Þeir voru flestir mjög
vel livítir eða flekkóttir, en boldlitlir á baki og mölum
og yfirleitt mjög slæmir í lærum, enda næstum allir liá-
fættir. Þessi lýsing á einnig við um flesta brúta, sem
seldir bafa verið frá Hólum á seinni árum, og er lítill
sómi að því fvrir skólabúið, þrátt fyrir það, að þeir eru
flestir alhvítir.
Viðvíkurlireppur. Sýningin var illa sótt, og kom aðeins
21 lirútur til dóms. Þeir fullorðnu vógu 5,3 kg meira,
en veturgamlir 0,9 kg minna en jafnaldrar þeirra í liér-
aðinu. Enginn 1 vetra lirútur hlaut I. verðlaun. Af 13
brútum 2ja vetra og eldri hlutu 3 I. verðlaun eða 23,1%.
Aðeins 1 tvævetlingur lilaut I. verðlaun, öngull Blettsson
815 Kristjáns í Syðri-Hofdölum. öngull er grófur og
fremur stór, boldgóður á baki, en vantar meiri læraliold.
Beztur af eldri brútmn var Hnallur Hnallsson 816
Kristjáns í Enni. Ilnallur er barðbolda, en heldur stór-
beinóttur, með boldmikið sp jald og barðan lærvöðva uppi
í klofinu. Krókur Lokksson 817 Vésteins í Hofstaðaseli,
frá Ytri-Hofdölum, er sívalhyrndur og grófbyggður, cn
Iiefur allmikil liold. Byggingu á brútum í Viðvíkursveit
er mjög ábótavanl. Þeir eru báfættir. Meðal fótleggur á
fullorðnum var 140,lmm, sem er það mesta í Skagafirði.
Þeir eru slæmir í lærum, en sá byggingargalli er mjög
ulgengur á brútum í héraðinu.
Akrahreppur. Þar voru lialdnar 2 sýningar, fremur illa
sóttar. Alls voru sýndir 68 hrútar. Fullorðnu lirútarnir