Búnaðarrit - 01.01.1975, Síða 397
HRÚTASÝNINGAR
369
ar voru 20 og vógu 105,4 kg að meðaltali eða 5,6 kg
meira en meðaltal jafngamalla lirúta í sýslunni og 7
veturgamlir, sem vógu 83,4 kg til jafnaðar eða 1,8 kg
meira en lirútar í sarna aldursflokki í sýslunni. Fyrstu
verðlaun hlutu 22 hrútar eða 81,5%, sem er bezta röðun
í sýslunni. Sunnan varnargirðingar voru eftirtaldir lirút-
ar beztir: Hnoðri Sveins á Indriðastöðum, Dropi á Litlu-
Drageyri frá Geitabergi og Laxi Laxason á Indriðastöð-
um. Hnoðri er klettþungur og útlögugóð kind og var
næst þyngsti hrúturinn í sýslunni. Af 3ja vetra og
eldri Iirútum norðan varnargirðingar stóðu þessir efstir:
Kuggur Laxason á Grund, Bakki á Vatnsenda frá Gils-
bakka og Surtur í Dagverðamesi frá Vatnsenda. Kuggur
er úrvalskind, vænn, hlutfallagóður og fótstuttur. Beztu
tvævetlingarnir voru Jökull Ilauks á Vatnsenda, frá Gull-
herastöðum, Hvítur í Dagverðarnesi og Hnöttur á Vatns-
enda frá Hesti, sonur Anga 229 og Stúlku. Jökull er
prýðisgóður einstaklingur, jafnvaxinn og lágfæltur. Móri,
Hestur og Rúnki, eign Ilauks á Vatnsenda, stóðu efstir
af veturgömlu lirútunum. Móri og Hestur eru báðir frá
Hesti, en Rúnki er heimaalinn undan Funa 251 á Hesti.
Alls álti Haukur á Vatnsenda 9 lirúta, sem lilutu I. verð-
laun.
Andakílslireppur. Þar var sýningin vel sótt og sýndir
alls 79 hrútar, 40 2ja vetra og eldri, sem vógu 99,4 kg
að meðaltali og 39 veturgamlir, sem vógu 83,7 kg. Þungi
fullorðinna lirúta er aðeins undir sýslumeðaltalinu, þó
þeir væru nú 5,4 kg þyngri en fyrir fjórum árum, en
veturgamlir hrútar voru 2,1 kg þyngri en jafnaldrar
þeirra í sýslunni að meðaltali og 5,2 kg þyngri en 1970.
Alls lilutu 45 hrútar I. verðlaun eða 56,9%, en 1970
lilutu 66,6% I. verðlaun. Af liyrndum lirútum 3ja vetra
og eldri voru beztir Austri Reyiiis í Nýja-Bæ, Jarl 279
á Hesti og Gæir Leifs á Heggsstöðum. Austri er metfés
kind, hlutfallagóður, lágfættur og lioldmikill. Hann var
dæmdur bezti lirútur sýningarinnar og hlaut lieiðurs-
24