Búnaðarrit - 01.01.1975, Qupperneq 402
374 BÚNAÐARRIT
I. ver&laun A hlutu, óra&að:
Nafn og aldur Eigandi
Blær, 2 v............ Óli V. Hjartarson, Jaðri, Staðarhreppi
Kubbur, 2 v..........Haukur Slefánsson, Haugi, Fr.-Torfustaðahr.
Hollur, 2 v..........Aðalbjörn Benediktss., Grundarási, Fr.-Torf.
Kolur, 2 v...........Axel Sigurgeirss., Bjargi, Frernri-Torfust.hr.
Börkur, 3 v.......... Tbeódór Pálsson, Sveðjust., Ytri-Torfust.hr.
Hnykill*, 1 v........Eiríkur Jónss., N.-Svertingsst., Y.-Torfust.hr.
Lítillátur, 2 v......Torfi Sigurjónsson, Stórhóli, Þorkelshólshr.
Barði, 3 v........... Sami
Jökull, 3 v.......... Eggert Eggertsson, Súluvöllum, Þverárhreppi
Dalur, 3 v........... Óskar E. Levý, Ósum, Þverárhreppi
Sprettur, 2 v........Bjarni Sigurðsson, Yigdísarst., Kirkjuhv.hr.
Gulur, 3 v...........Jón Guðmundsson, Ánast., Kirkjuhvammshr.
Goði, 3 v............ Jóhannes Guðm.s., Helguhv., Kirkjuhv.hr.
Hnykill, 2 v.........Jakob Ágústss., Lindarbergi, Kirkjuhv.hr.
Blær, 1 v............ Eggert Ó. Levý, Hvammstanga
Spakur, 3 v.......... Karl Teitsson, Hvainmstanga
I. ver&laun B hlutu, óra&aö:
Nafn og aldur Eigandi
Spíritus, 3 v........Einar Þorsteinsson, Reykjum, Staðarhreppi
Ljómi*, 3 v.......... Gunnar Sæmundsson, Hrútatungu, Staðarhr.
Roði, 1 v............ Eiríkur Jónsson, Bálkastöðum. Staðarhreppi
Þrymur, 3 v..........Aðalbjörn Bencdiktss., Grundarási, Fr.-Torf.
Lokkur, 1 v..........Axel Sigurgeirss., Bjargi, Fremri-Torfust.hr.
Hnykill*, 1 v..........Félagsbúið Syðsta-Ósi, Ytri-Torfustaðalireppi
Kollur*, 3v.......... Sami
Óðinn, 2 v........... Magnús Sveinbjörnss., Hrísum, Þorkelsli.hr.
Goði, 1 v............ Torfi Sigurjónsson, Stórhóli, Þorkelshólshr.
Mjaldur, 1 v......... Baldur Skarphéðinss., Þórukoti, Þorkelsh.hr.
Dibbi, 1 v........... Sami
Ævar, 3 v............ Jónína Jóhannesdóttir, S.-Þverá, Þverárlir.
Spakur, 5 v..........Jóhannes Guðmundsson, S.-Þverá, Þverárlir.
Akur, 3 v............ Sigurður Annasson, Ósum, Þverárhreppi
Fjórði í röð I. heiðursverðlauna hrúta var Prúður Bjama
Sigurðssonar á Vigdísarstöðum, Kirkjuhvammshreppi.
Prúður er æltaður frá Akri í A.-Húnavatnssýslu, f. Slétt-
Itakur 67—122, er hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1972.