Búnaðarrit - 01.01.1975, Side 465
436
BÚNAÐARUIT
437
NAUTGRIPARÆKTARFÉLÖGIN
Tafla II. Útbreiðsla nautgriparæktarfélagaeftir liéraðuin og meðalafurðir árið 1973
Nsb. Rang.- og V.-Skaft. Nsb. Árn. Á M w' n Bsb. Borg. é d M to ra 5 Zl 3 W w rt «M CÖ 15 Q Vestfirðir Bsb. A.-Hún. . bó X1 cð w M mw w fc’ CQ t)Ó fl £> A w *. WtO Bsb. Aust- urlands Nf. A.-Skaft- fellinga ío •3 fl «5 a t-I oJ ■J M u *cð n &
Tala félaga 16 12 i 6 1 4 3 11 12 8 3 1 79 + 5
Tala félagsmanna 124 171 6 101 3: 37 47 42 64 201 142 18 22 1008 -b 36
Tala kúa alls 2539 4088 151 1941 481 408 454 707 1094 5074 1826 194 314 19272 + 1296
T'ala fullmjólkandi kúa* 1458 2251 101 1224 25Í 240 221 449 665 3069 1095 114 180 11323 + 869
Tala reiknaðra árskúa 2130.0 3412.3 129.5 1664.7 421J 342.3 363.3 629.1 941.0 4315.4 1569.8 171.5 258.5 16349.0 + 758.9
Meöaltal yfir fullmjólkandi kýr*:
Mjólk, lcg 3653 3789 3842 3668 368« 3364 3830 3557 4117 3987 3997 4024 3808 3835 -í- 71
Feiti, % 4.00 4.06 4.07 3.97 3.95 3.82 4.16 3.84 3.84 4.30 4.00 4.07 4.03 4.08 -í- 0.07
Fitueiningar 14612 15383 15655 14562 14683 12851 15933 13659 15809 17153 15988 16378 15346 15647 -t- 563
Kjarnfóður, kg** 666 916 — 740 76« 870 771 858 889 1029 1010 — —
Meðalnyt reiknaðra árskúa, kg 3522 3583 3761 3558 3372 3268 3678 3441 3965 3867 3845 3918 3328 3686 -f- 60
* Heilsárs kýr taldar með úr félögum, sem hafa vélskýrsluhald.
** Hér reiknað eingöngu í þeim félögum, sem ekki höfðu vélskýrslu-
hald.
Haganeshreppur með 4301 kg, og fjögur í þriðja liæsta
meðaltalinu, en það er úr Skarðslireppi í Skagafirði, 4273
kg. Hin eru þessi: Bf. öxndæla 4234 kg, Bf. Staðarlirepps
í Skagafirði 4219 kg, Nf. Grýtubakkahrepps 4150 kg,
Nf. Skútustaðahrepps 4113 kg, Nf. Hálshrepps 4072, Nf.
Hörgdæla 4058 kg, Auðhumla í Hólahreppi (tafla I, A og
B) 4019 kg, Bf. Vopnafjarðar 4014 kg og Nf. Saurbæjar-
hrepps í Eyjafirði 4012 kg.
Félög, sem höfðu yfir 400 kýr á skrá, voru 15 talsins:
Nf. Öngulsstaðahrepps 885, Nf. Svarfdæla 826, Nf. Hruna-
manna 763, Nf. Hrafnagilshrepps 654, Nf. Skeiðalirepps
559, Nf. Biskupstungna 550, A.-Húnavatnssýsla vestan
Blöndu (svo skráð) 530, Bf. Aðaldæla 494, Bf. Svalbarðs-
strandar 487, Nf. Snæfellinga 482, Nf. Gnúpverja 471,
Nf. Glæsibæjarlirepps 451, Nf. Dalasýslu 408, Nf. Suður-
Borgarfjarðar 406 og Nf. Hraungerðishrepps 405.
Útbreiðsla nautgriparæktarfélaganna eftir héruðum og
samböndum er sýnd í töflu II ásamt meðalafurðum. Eins
og jafnan áður er S. N. E. með flesta félagsmenn og
liæsta kúatölu. Nú hefur það gerzt, að Skagafjörður er
með hæsta meðalnyt fullmjólkandi (heilsárs) kúa, 4117
kg, og er sú tala byggð á skýrslum yfir 665 kýr. Sam-
böndin í S.-Þingeyjarsýslu og Eyjafirði, sem oftast hafa
verið hæst, eru nix með rétt innan við 4000 kg ársnyt.
Meðalfita er enn langhæst í Eyjafirði, 4,30%, og er S. N. E.
því enn sem fyrr með hæstar afurðir, reiknaðar í fitu-
einingum, 17153 (172 kg mjólkurfita). Það vakti atliygli
við uppgjör skýrslna frá 1972, að Skagafjörður var
þriðja liæsta sambandssvæðið með meðalafurðir reikn-
aðra árskúa. Nú er liann kominn í fyrsta sæti með 3965
kg meðalnyt. Ilafa afurðir hækkað ]>ar nokkuð á árinu,
en lækkað í Eyjafiröi og S.-Þingeyjarsýslu.
Kýr, sem mjólkuðu yfir 200 kg mjólkurfitu (20000 fe),
voru 1746. Hafði þeim fækkað um 250 frá fyrra ári, en
það ár liafa þær orðiö flestar. Verður skrá yfir nythæstu
kýrnar í þessum hópi birt í Frey. Alls mjólkaði 571 kýr
yfir 230 kg mjólkurfitu. Afurðaliæsta kýrin, miðaö við