Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1943, Blaðsíða 64

Búnaðarrit - 01.01.1943, Blaðsíða 64
(52 B Ú N A í) A R R I T nð hann hafi inisst i Svignaskarði einn vetur (1225) 120 naut og hafi eklcert séð á anðlegð hans, en fénaðar- feliirinn kostaði ol't smábændur lífið. Höfðingjarnir logðu oftast stund á að eiga þann fénað, sem bezt þoldi fóðurskort og hallæri, en það voru gamlir uxar Og sauðir. Enda er þess alloft gelið í fornum sögum, þegar að kreppti með matarforða hjá mannmörgum liöfðingjum, að þeir hafi farið ránsferðir og rænt slátursíe, sauðum og nautum. 1 þeim var mest búsílag og er skiljanlegt að á þeiin tíma væri lögð áherzla á af ríkum mönnum, að hafa slílcan sláturspenging, cnda féll ekki sá fénaður, nema i aftaka harðindum. Eftir að veldi kirkna og klerka óx, og klaustur voru slofnuð og gerðust auðugar stofnanir, þá stefndi allt aö sama marki. Allir þeir aðilar, sem börðust um völd kepptust um að ná eignarrétti á beztu bújörðunum. Ríkisbændur, sem upphaflega töldu sig eiga landið og hafa umráðarétt yfir því tapa miklu af heztu jörðun- um úr sínuin höndum, sumum lil biskupa og kirkna vegna synda sinna, sumum til konungs, vegna for- dylfdar þeirra og hégómaskapar er þeim þótti vegs- auki í því að ganga honum á liönd og' gerast liirð- menn hans. — En sumar bezlu jarðirnar gáfu höfð- ingjarnir l'yrir sálu sinni til klauslra eða kirkna, þeg- ar þeir á gamals aldri komu til sjálfs sín og litu yfir liðna æfi og óskuðu ei'tir að eyða síðustu æfidögun- um í ró og friði, og vildu reyna, ef hægt væri, að kom- ast hjá helvítiskvölum, en tryggja sér eilífa sælu. Það var þá síðasta ráðið að sættast við biskupa og kirkju. gefa jarðir, búpening, smjör eða önnur verðmæti, sem eílirsótt voru, til hinna harðdrægu auðsafnsstofnana, sem andlegir þjónar mæitu með. Hagur l'átæku bænd- anna, leiguliðanna þyngdist allt af, þeir hertu að sér, erjuðu jörðina og fóru á yztu mörk beitarþols búpen- iugs og haglendis, sem bjargaðist oftast al' í góðærum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.