Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1943, Blaðsíða 96

Búnaðarrit - 01.01.1943, Blaðsíða 96
04 BÚNAÐARRIT um og einkum tafið fyrir því að örfoka land grói. Hættan á uppblæstri hefur vafalaust verið xnest með- an gróðurskipti urðu, sem leiddu af búsetunni, og þar sem búfé vitanlega hefur átt sinn drjúga þátt í eyð- ingu skóganna, þá mætti líka kenna því um uppblásl- urinn. Nú hygg ég þetta horfi við á allt annan veg. Yfirsjónin hefur frá upphafi verið sú, að menn gerðu sér enga grein fyrir hættunni og höfðu heldur ekki þá þekkingu og tækni, sem við höfum nú yfir að ráða, til þess að hefta uppblástur, skógareyðingu og græða örfoka land. Um hlutdeild eldsumbrota í landskemmdum get ég verið fáorður. Hákon vill gera sem minnst úr henni, jafnvel telja eldgos og öskufall til bóta, vegna þess, að það liafi slundum drepið niður liinn háskalega búfénað. Ég held þelta sé ekki rétt. Ég er sannfærður um, að sum stórgosin áttu mjög mikinn þátt i eyði- leggingu skóganna og eftirfarandi uppblæstri. Virð- ist sjást þessa augljós merki í sambandi við sum öskulögin, sem finnast í mýrunum. 6. Ræktun og örtröð. Um niðurlagið á grein skógræktarstjórans inætti ýmislegt segja. Ég þykist skilja hann svo, að hann telji þjóðarnauðsyn að fækka búfénaði, til þess að stemma sligu við frekari landskemmdum. Þetta er að vísu ekki beinlínis sagt, en hlýtur að vera rök- rétt ályktun af þeim skoðunuin, sem greinin flytur. Ekki er það neitt rökrætt, hve heppilegt það sé fyrir þjóðai’búskapinn, en á það má benda, að landbúnað- arframleiðsla okkar er elcki inikið ineiri en þjóðin notar og alls ekki ineiri en eðlilegt og æskilegt væri að hún notaði. Á það má ennfremur benda, að sauðfé og hrossum hefur fækkað verulega í hlutfalli við fólksfjölda síð- an 1901 en nautgripirnir staðið i slað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.