Búnaðarrit - 01.01.1953, Blaðsíða 41
BÚNAÐARRIT
39
Skýrsla 2. Tilraun 3. Gróðrarbeður: Kvarzsandur. Þyngd.
fræanna 200—220 millígrömin, valin eftir vigt. Dauðhreins-
uð fræin sett í agarhylki 24. III., plönturnar fluttar i gróð-
urflöskur 31. III. Ertur.
Jurt- Köfuunar-
in efni í iurt-
Nr. Smitun þurr inni Athugasemdir
g mg °/0
n Ósmitað ( 0,800 11,1 Engin hnýði.
2/ H II (,6/i) ] 1,353 42,8 3,2/ Itauð allöng hnýði sýhil.2'/<-
31 0,732 9,2 1,21
4 0,721 11,0 1,5
5 H VIII (81/s) 0,924 9,2 1,0 Hvit hnýði uppgötvuð 10.—
(> 0,097 12,7 1,8 15. april.
7 0,924 11,2 1,2
8 0,874 10,6 l,2j
H VIII ("Vi)1 I H II (,6/<) | 0,831 12,9 1,5) Hnýði fundin 10.-15. april
1° 0,888 13,5 1,6} aðeins hvit H VIII hnýði.
n 1 0,577 10,0 1,7) H 11 myndaði ekki hnýði.1
121 13 14) H II C'/a) J 2,463 1,646 2,793 82.9 52.9 94,3 3,41 2,2} 3,4) Hnýði fundin 9. —15. april. Rauð aflöng hnýði.
óvirku hnýði, benti til þess, að á einn eða annan hátl
mundi það standa í sambandi við vinnslu köfnunar-
efnis. Endurteknar athuganir okkar hafa staðfest
þetta, því greinilegt samband er á milli magns litar-
efnisins og binding köfnunarefnis i linýðunum. (3.
') Hægt er að smita ertur með óvirkum bakteriustofni,
rækta i keri með kvarzsandi og hafa það sem samanburðar-
gróður, sem ekki vex ef köfnunarcfni skortir. Venjulega geta
virkir stofnar ekki smitað rætur, sem óður hafa verið sinit-
aðar með óvirkum stofnum, er þegar hafa myndað hnýði.
Arangurinn er ]>ó lireytilegur af því að samkeppnishæfni hinna
einstöku stofna er inisjöfn.