Búnaðarrit - 01.01.1953, Blaðsíða 81
78
BÚNAÐARRIT
Tafla 1. Yfirlit um sýning-
/
Tveggja vetra og eldri
*3 Þar af hlutu -k
Nr. Sýslur og hreppar Mýrasýsla (frli.) Borgar JS re u ’Si I. verðl. II. veröl. 111. verðl.
C *>• «0 ra H J2 re h* 3 XL 're lO « S Tala 3Í 1 epj. 2‘á ■S § „ Tala Í'i g 3 cr
4 44 14 82.4 í 88.0 6 84.7 5 80.4
5 Borgarnes 9 3 86.3 i 92.0 l 85.0 1 82.0
Samtals og meðaltal 186 72 84.4 7 90.7 27 81.8 17 84.0
1 Borgarfjarðarsýsla Hálsa 24 )) )) )) )) » )) » ))
2 Reyholtsdals 90 )) » » » » » » ))
3 I.undarreykjadals . . 30 )) )) )) )) )) )) » ))
4 Skorradals 52 )) )) » )) » )) » »
5 Andakíls 75 )) )) )) )) )) )) » » *
6 I.eirár og Mela 60 )) )) )) )) )) )) » »
7 Skilmanna 19 )) » )) )) » )) )) ))
8 Innri-Akranes 13 )) )) » )) )) )) » ))
9 Akraneskaupstaður . 5 )) )) )) )> » )) » ))
10 Sirandar 41 )) » )) )) )) » » »
Samtais og meðaltal 409 » )) )) )) » » » »
sýslu hafa fullorðnu hrútarnir hætt mest við meðal-
þunga sinn eða 9.5 kg, en minnst í Austur-Barða-
strandarsýslu, aðeins 3.3 kg. Veturgömlu hrútarnir
hafa þyngzt mest í Vestur-ísafjarðarsýslu, 9.8 kg, en
þar næst í Norður-ísafjarðarsýslu, 8.8 kg, en i Austur-
Barðastrandarsýslu hafa þeir lélzt um 0.2 kg. Ég hygg,
að ástæðan fyrir því, að Austur-Barðstrendingar eru
eftirbátar annarra á Vesturlandi í þessu efni, sé fyrst
og fremst sú, að sumir þeirra ali elcki nógu vcl hrút-
ana á vetrum og vorin, því að ekki virðist eðlislakara
fé í Austur-Barðastrandarsýslu en annars staðar á
B Ú N A Ð A R R I T
79
arnar haustið 1952 (frh.).
Veturgamlir Nr.
Ol *5i c 3 Þar af hlutu
Engin verðl. I. veröl. II. verðl. III. verðl. Engin verðl.
Tala «§'! £ 1 « XX xx Tala re lO 01 s J2 re H 2'§ " 3 W Tala í'! o> 5 «- 3 Ol Tala *S 0* 3 M Tala 2‘i
2 77.5 30 72.3 3 74.0 9 75.4 6 72 2 12 69.7 4
» )) 6 74.3 3 81.0 )) )) 1 75.0 2 64.0 5
21 82.2 114 75.1 19 78.4 28 77.0 20 75 3 47 72.6
)) )) 24 76.5 7 78.3 8 77.4 4 74.8 5 73.8 1
)) )) 90 75.3 15 78.7 28 75.5 23 74.5 24 73.8 2
)) )) 30 79.2 9 82.7 9 78.6 7 78.3 5 75 2 3
» )) 52 75.8 9 79.7 17 77.0 11 76.0 15 71.9 4
» )) 75 80.2 28 83.9 21 80.0 11 79.4 15 73.9 5
)) )) 60 73.6 5 82.2 18 77.7 15 75.4 22 71.7 6
» )) 19 80.2 4 84 2 5 81.8 5 80.2 5 75.4 7
)) » 13 76.8 1 80.0 6 80.7 3 75.7 3 69.3 8
)) )) 5 83.6 3 84.7 2 82.0 )) )) )) )) 9
)) )) 41 76.3« 4 78.2 17 77,5 9 75.2 11 74.5 10
)) » 409 76.8 85 81.6 131 77.9 88 76.2 105 71.2
Vesturlandi, nema síður sé. Við fjárskiptin hafa
margir ágætir hrútar komið úr Austur-Barðastrandar-
sýslu, ekki sizt úr Reykhólasveit.
Tafla 3 sýnir, hvaða hundraðshluti sýndra hrúta
á Vesturlandi hefur hlotið I. verðlaun á sýningum
síðan 1940. Sýnir þctta bezt, hvaða breytingum hrút-
arnir hafa tekið á þessu tímabili, hvað snertir vaxtar-
lag og holdafar, því að svipaðar, en þó aðeins vax-
andi kröfur, liafa verið gerðar lil I. verðlauna hrút-
anna í þessum 4 sýningaumferðum.
Haustið 1940 hlutu aðeins 13.3% af sýndum hrút-