Búnaðarrit - 01.01.1953, Blaðsíða 269
BÚNAÐARRIT
267
gjöf, til 14. maí, rétt fyrir sauðburðarbyrjun, 106 kg
útliey, vel verltað vallendishey, 51.5 kg taða, 42.0 kg
volhey og 10.4 kg kjarnfóður. Á sauðburði eyddist
nokkurt fóður, sem ekki var nákvæmlega vegið, en
heildarfóðureyðslan mun hafa orðið um 89—90 fóð-
urciningar pr. gemling. Gimbrarnar, sein komu upp
lambi, þyngdust um 12.26 kg frá 1. okt.—5. maí eða
um 6 kg meira en lambfullar gimbrar á Hesti vetur-
inn 1948—1949 og 1949—1950. Það hefur komið í
Ijós, að þetta góða eldi s. 1. vetur helur vel svarað
koslnaði, því að lambgimbrarlömbin í haust gáfu um
2.0 kg þyngra meðalfall en 1950 og um 3.5 kg þyngra
en 1949, og veturgömlu gimbrarnar dilkgengnu þyngd-
ust, frá því þær voru haustlömb þar til þær voru
veturgamlar að hausti, um 5.9 kg meira nú en 1949—
1950 og 3.63 kg meira nú en 1948—1949. Sýnir þetta,
að það borgar sig bczt að ala lambfulla gemlinga sem
bezt frá fcngitímalokum fram í grænan gróður.
Ekki er hér rúm til þess að skýra frá fleiri alliug-
unum eða tilraunum, sem gerðar voru á Hesti s. 1.
vetur.
1 byrjun september varð vart garnaveiki i fjárstofni
þeirn, sem síðan 1947 hefur verið einangraður í
Engey og kynbættur undir minni umsjón með sæði
úr úrvalshrútum af mæðiveikisvæðumun. Ekki er
unnt að vita með nokkurri vissu, hvernig garnaveik-
in hefur horizt út í Engey, en allar líkur tel ég á því,
að sýkillinn hafi borizt með gori eða garnabútum,
sem lálið liefur verið renna í sjóinn frá Sláturhúsi
Sláturfélags Suðurlands eða Garnastöðinni í Reykja-
vík, í fjöruna í Engey, og þar liafi féð étið sýklana.
Þetta óliapp leiddi lil þess, að landbúnaðarráðherra
ákvað í nóvember, að öllu fénu í Engey skyldi slótrað
þá þegar, og var það gert. Það var mikið áfall fyrir
fjárrækt okkar í framtíðinni, að Engeyjarféð var
eyðilagt. Þar var búið að sameina i nokkrar kindur