Búnaðarrit - 01.01.1953, Blaðsíða 47
BÚNAÐARRIT
45
virtist asparaginsýra vera sú aminósýra, sem mynd-
aðist fyrst og fremst, en eftir að amínósýru-myndun
var uppgötvuð er réttast að tala um amínodikarbón-
sýrurnar sem sýruhóp. Eftirtektarvert er í þessu
sambandi að geta staðfest, að í dauðhreinsuðum
1 æktunartilraunum hagnýttu belgjurtirnar amínódi-
karbónsýrur sem köfnunarefnisnæringu, en jurtir af
grasættinni gerðu það alls ekki (skýrsla 3).
Skýrsla 3. Rauðsmáragróður, ertur, bygg og hveiti í kvarz-
sandi (dauðhreinsuðum) pH 6,5. Ein planta í hverri
líters sogflösku.
N-næring Purrvigt g Millígrainm N í jurtinni
Rauðsmári:
KNOa 2,329 50,0
Asparaginsýra 4,428 90,9
Án N-næringar 0,028 0,14
Ertur:
KN03 1,402 40,1
Asparaginsýra 1,474 40,0
Án N-næringar 0,325 6,2
Bygg:
KNOa 0,433 13,8
Asparaginsýra 0.049 1,9
Án N-næringar 0,063 0,7
Hveiti:
KNOa 2,143 35,3
Asparaginsýra 0,113 3,7
Án N-næringar 0,117 0,8
Heildarmyndin af því, scm skeður í hnýðunum,
mundi þá verða eitlhvað á þessa leið:
Þegar bakteriurnar þrengja sér í gegnum rótarhár-
in, inn í írumurnar, skiptast þær fljótlega og koma
til lciðar, sennilega með hjálp vaxtarefnis, örri skipl-
ingu frumanna í rótarhárunum og við það myndast
sýnileg hnýði. I linúðum þessum (sjá 6. mynd, fyrsta
stig) fær bakterían köfnunarefni frá móðurjurtinni,
L