Búnaðarrit - 01.01.1953, Blaðsíða 141
138 BÚNAÐARRIT
Tafla I (frh.). — I. verðlauna hrútar
Tala og nafn Ætterni og uppruni I 2
Skilmannahreppur. ö
1. Traustur* . 9 1 84 1
2. Brjánn* .. Frá Brjánslæk 1 85
3. Barði .... Frá Fyri í Seyðisfirði, Súðavíkurhr 1 88
4. Gulur .... Frá Fossá á Barðaströnd 1 80
Meðaltal veturg. hrúta - 84.3
Innri-Akraneshreppur.
1. Krummi* . 1! Frá Litlueyri við Bíldudal 1 73.0
Akraneskaupstaður.
1. Fríður .... Frá Kvígindisfelli, Tálknafirði 1 83
2. Salli Frá Hrauni, Idngeyrarlir 1 92
3. Gulur .... Frá Húsum í Ketildalahr 1 79
Meðaltal veturg. hrúta - 84.7
Strandarhreppur. (>
1. Kollur* .. Frá Brjánslæk I 77
2. Gulur .... Frá Naustabrekku á Bauðasandi 1 79
3. Blettur ... Frá Vatnsdal, ltauðasandi 1 82
4. ísfirðingur Úr Ögurhrcppi 1 75
Meðaltal veturg. lirúta - 78.2
Geiradalshreppur. Þar voru sýndir 26 hrútar. Þeir
fullorðnu vógu 91.3 kg og þeir veturgðmlu 74.0 kg
lil jafnaðar. Fyrstu verðlaun hlutu 14 hrútar full-
orðnir, er vógu 95.9 kg að meðaltali, en aðeins 2
voru dæmdir ónothæfir. Sýnir þctta, að Geirdælir hafa
þegar eignazt ágæta hrúta, þó skammt sé síðan fjár-
skiptin fóru fram, enda eru þeir margir snjallir fjár-
ræktarmenn og fóðra íenað sinn vel.
Beztu hrútarnir á sýningunni voru Múli í Króks- v*
fjarðarnesi frá Sturlaugi í Múla og Dropi í Garpsdal
frá Sigurði á Laugabóli, háðir hvor öðrum belur gerð-
ir að vaxtarlagi, holdafari og svipmóti öllu. Einnig
voru hrútar ættaðir frá Múla í Kollafirði ágætir, t. d.
BÚNAÐARRIT
139
í Borgarfjarðarsýslu 1952.
3 4 5 6 7 Eigandi
100 83 37 23 137 IM5ii agjSS Sigurður Sigurðsson, Stóra-Lambhaga.
104 85 38 25 142 Miignús Símonarson, Stóru-Fellsöxl.
105 81 34 23 141 Þórir Kárason, Galtarholti.
104 79 31 24 133 Jóhann Símonarson, Litlu-Fellsöxl.
103.5 82.0 35.0 23.2 138.3
105.0 82.0 36.0 23.0 138.0 Sigurgeir Sigurðsson, Þaravölluni.
100 78 36 24 132 Magnús Guðmundsson, Akranesi.
104 85 38 26 140 Daníel Friðriksson, Akranesi.
103 81 35 23 136 Hafliði Þorsteinsson, Akranesi.
102.3 81.3 36.7 24.7 136.0
101 83 37 23 137 Sigurður Helgason, Þ-rli.
100 81 37 23 137 Gisli Búason, Ferstiklu.
104 81 38 24 138 Jón Pétursson, Geitahergi.
99 79 34 23 129 Guðm. Brynjólfsson, Hrafnabjörgum.
101.0 81.0 36.7 23.2 135.2
Snillingur á Tindum, Spakur á Ivletti o. fl. Nokkrir
hrútar í Geiradal eru of hrikalegir og grófbyggðir. í
framtíðinni þurfa Geirdælir að velja gegn slíkum
einkennum. Það ætli að vera vandalítið, því að svo
margt er nú orðið til af þéttvöxnum holdakindum í
hreppnum.
Dalasýsla.
Sýningar voru ágætlega sótlar í Saurbæjar-,
Hvamms-, Laxárdals- og Haukadalshreppi og sæmi-
lega í Skarðs-, Ivlofnings- og Fellsstrandarhreppi. Alls
voru sýndir 253 hrútar. Fullorðnu hrútarnir 180 að
tölu vógu til janfaðar 90.4 kg, en 73 veturgamlir