Búnaðarrit - 01.01.1953, Blaðsíða 239
BÚNAÐARRIT
237
Vélakaup.
Á árinu hefur óvenju mikið bætzt við stærri jarð-
yrkjuverkfæri, og orkar inestu um það, að Alþingi
gaf dráttarvélainnflutninginn frjálsan um áramótin
1951—52, og var því nokkurn veginn hægt að verða
við óskum manna um vélapantanir a. m. k. þeirra,
sem pöntuðu vélar tímanlega á árinu. Gjaldeyris-
vandræði voru þó þess valdandi, að hinn frjálsi inn-
flutningur dráttarvélanna var síðar á árinu hund-
inn við vöruskiptalöndin, en sem hetur fór munu
cngir hafa pantað vélar frá þeim, enda of margar
tegundir dráttarvéla til í landinu áður og engin ástæða
til þess að fara að kaupa nýjar tegundir, hér óþekkt-
ar, lil viðbótar. Þyrfti heldur að vinna að fækkun
tegundanna en hið gagnstæða, því að þá væri þó
heldur von um, að lil gætu orðið þeir varahlutir í
þær, sem nauðsynlega þurfa hér að vera til, en oft
er rnikil þurrð á.
Eftir því sem næst verður komizt nú, hafa hændur
keypl þessi stærri verkfæri árið 1952:
Vélknúin tæki:
1 skurðgrafa (landnámið),
5 heltisdráttarvélar,
499 hjóladráttarvélar (heimilisdráttarvélar),
1 garðdráttarvél.
Vélar og tæki við dráttarvélar:
77 plógar, 9 saxblásarar,
89 herfi, 34 mykjudreifarar,
11 vagnar, 3 áburðardreifarar,
478 sláttuvélar, 25 ámoksturstæki,
15 rakstrarvélar, 2 ýtur,
10 múgavélar, 23 kartöfluupptökuvélar,
28 heyhleðsluvélar, 2 kornbindarar,