Búnaðarrit - 01.01.1953, Blaðsíða 182
180
BÚNAÐARRIT
liallandi, fr. afturdregnar, samt breiður á setbein; fótstaða
góð; spenar mjög smáir, aftarlega settir; júgurstæði gott;
Jjéttvaxinn; lágfættur.
N8. Brandur, f. f. b. nóv. 1947, Guðmundi, Austurlilíð, Ból-
staðarlilíðarhr. Eig.; Nf. úthluta Akrahrepps. F. Rauðkollur.
Ff. Rauður IV. Fm. Snotra 3, Melatiesi, Rauðasandshr. M.
Drottning. Mf. Kolskeggur frá Geitasltarði. Mm. Lukka,
Guðmundi, Blöndudalshólum. Lýsing; döltkhr.; koll.;
hryggur heinn; útlögur sæmilegar; dýpt ágæt; malir breið-
ar, fr. þaklaga, lítið eitt hallandi; fótstaða góð; spenar
smáir; júgurstæði fr. lítið.
N9. Klufti, f. ? 1948?, Syðra-Skörðugili, Seyluhr. Eig.: Jón Jóns-
son, Hofi, Hofshr. F. Suðri, Seyluhr. Ff. Máni, Kluftum.
Fm. Lukka 34, Ási, Hrunamannahr. M. Huppa. Mf. Spakur,
Hrafnkelsst. Mm. Dúfa, Unnarholtskoti, Hrunamannahr.
Lýsing: r.hupp. m. stjörnu í enni; hnífl.; yfirlína ágæt;
útlögur ágætar; dýpt mjög góð; malabygging mjög góð;
fótstaða litið eitt náin; útskeifur; spenar fr. smáir, reglu-
lega settir; júgurstæði ágætt.
N10. Aspar 143, f. 14. febr. 1948, Kristni, Espihóli, Hrafnagilshr.
Eig.: Nf. Svarfdæla. F. Suðri 128. Ff. Gyilir. Fm. Huppa
12, Kluftum. M. Ilreina 6. Mf. Herrauður. Mm. Skrauta.
Lýsing: sv.skj.; smáhyrndur (niðurhyrndur); hryggur
beinn; útlögur ágætar; dýpt ágæt; malir lítið eitt hall-
andi, lítið eitt afturdregnar, ])ó breiður á sethein; fætur
sterklegir; snúinn á hægri afturfæti; spenar fr. vel settir;
júgurstæði lítið.
Nll. Víkingur, f. 20. júní 1948, Stefáni, Skjaldarvik, Glæsibæjar-
hr. Eig.: Nf. Skriðuhrepps. F. Víga-Skúta 130. Ff. Suðl'i 128.
Fm. Hrefna 168, Grænavatni, Skútustaðalir. M. Brandrós
44. Mf. Ljómi. Mm. Branda, M. A. Grund, Hrafnagilshr.
Lýsing: sv. m. Iiv. blett á kvið; koll.; hryggur Htið eitt
siginn; útlögulítill; dýpt ágæt; malir vel lagaðar, breiðar,
beinar; fótstaða góð; spenar fr. aftarlcga settir; aftur-
spenar aftur á scrotum; ]>il milli fram- og afturspena fr.
stutt; júgurstæði ágætt; fr. Iangur.
N12. Brandur Búason 145, f. 17. júlí 1948. IIóli, Svarfaðardal.
Eig.: S. N.E. F. Búi I 129. Ff. Máni, Kluftum. Fm. Búkolla
16, Laugum, Hrunamíuinahr. M. Búbót 4, Hóli, frá Ásgeirs-
brekku, Viðvikurhr., Skag. Mf. ? Min. ? Lýsing: hr.; smá-
hnífl.; hryggur lítið eitt siginn; útlögur srcmilegar; dýpt
sæmileg; malir hreiðar, flatar, fr. afturdregnar; fótstaða
fr. náin; afturspenar aftur á scrotum, bil milli þeirra stutt;
júgurstæði sæmilegt; fr. langur og hár á lierðakamb.