Búnaðarrit - 01.01.1953, Blaðsíða 181
BÚNAÐARRIT
179
Kaupangi, Öngulstaðahr. M. Rós 20. Mf. Herrauður. Mm.
Grána 5. Lýsing: „Kol.; hnífl.; ofurlítið liár á tortu;
d.júpur; góður á malir; kýrfættur." (P. Z. 1944).
N2. Kolur 127, f. 13. marz 1944, Árna, Brekkukoti, Svarfaðar-
dalshr. Eig.: Nf. Svarfdæla. F. Eyfirðingur I. Ff. Mörður.
Fm. Krossa 21, Hvammi, Hrafnagilshr. M. Búbót III 7.
Mf. Svipur. Mm. Búbót II. Lýsing: „kol. með lauf í enni;
hnífl.; djúpur; útlagagóður; ofurlítið hár á herðar, með
dálítið Jjakmyndaðar malir og þar af leiðandi nástæður
aftan; prýðilegt júgur; júgurstæði sérstaklega ágætt aftur. ‘
(P. Z. 1948).
N3. Skjöldur Reykdal 132, f. ? 1945, Jóni, Einarsstöðum,
Reykjadal. Eig.: S. N. E. F. Hólmi. Ff. Fífill. Fm. Huppa
8, Hólmavaði. M. Skrauta 17. Mf. Fifill. Mm. Skrauta 1.
Lýsing: „r.skj.; hnífl.; bein yfirlína; útlagagóður með
góðar malir og mikla dj’pt, góða spena og júgur; stór.“
(P. Z. 1948).
N4. Víga-Skúta 130, f. 8. jan. 1945, Kristjáni, Grænavatni, Skútu-
staðahr. Eig.: S.N.E. F. Suðri 128. I'f. Gyllir. Fm. Huppa
12, Kluftum. M. Hrefna 108. Mf. Kolur. Mm. Mósa 120.
Lýsing: sv.; koll.; hryggur lítið eitt siginn; útlögur
ágætar; dýpt ágæt; malir lítið eitt haklaga, fr. aftur-
dregnar; fótstaða góð; spenar mjög smáir, reglulega settir.
N5. Suðri, f. 20. marz 1945, Steindóri, Ási, Hrunamannahr.
Eig.: Nf. Seyluhrepps. F. Máni, Kluftum. Ff. Kaldur. Fm.
Huppa 12, Kluftum. M. Lukka 34. Mf. Hjálmur. Min. Bíla,
Gvb. Lýsing: „Kolhupp.; hnífl.; heldur grannvaxinn með
heina yfirlínu; nokkuð háfættur með litið eitt þakmynd-
aðar malir; kýrfættur; stuttir, sverir spenar og ágætt
júgurstæði." (P. Z. 1948).
NG. Loftfari 136, f. 29. júní 1947, Þorgeiri, Túnsbergi, Hruna-
mannahr. Eig.: S. N. E. F. Túni. Ff. Máni, Kluftuin. Fm.
Klauf 19, Túnsbergi, Hrunamannahr. M. Klauf 19. Mf. Koll-
ur. Mm. Gullhrá 23, Syðra-Seli, Hrunamannahr. Lýsing:
r.; stórhnifl.; yfirlína fr. ójöfn; útlögur fr. góðar; dýpt
sæmileg; malir lítið eilt Jialtlaga, litið eitt afturdregnar,
fr. grófar; fótstaða sæmileg; spenar reglulega, en fr. aftar-
lega settir; júgurstæði gott.
N7. Guðbrandur, f. 20. sept. 1947, Jóni, Skarði, Akureyri. Eig.:
Nf. Hálslirepps. F. Suðri 128. Ff. Gyllir. Fm. Huppa 12,
Kluftum. M. Ljómalind 17. Mf. Brynjar, J. K., Lundi, Akur-
eyri. Mm. Liiul 11. Lýsing: br.leist.; koll.; hryggur lítið
eitt siginn; útlögur ágætar; dýpt ágæt; malir lítið eitt