Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1989, Síða 54

Búnaðarrit - 01.01.1989, Síða 54
september þegar gengið var frá tillögum um allvíðtækar gróðurverndarað- gerðir. í þessum ferðum sannfærðist ég um það, að umfjöllun sumra gróðurverndarmanna og fjölmiðla um gróðureyðingu þar um slóðir á liðnu sumri var gróflega ýkt og öfgum blandin. Reyndar hefur almenn umræða um gróðurverndarmál oft verið með endemum á liðnu ári, fremur tengd tilfinningum en málefnum. Öfgasjónarmiðum hefur verið gert hátt undir höfði og hin hófsamlegri viðhorf hafa átt í vök að verjast. Margan bóndann furðar hve lítið tillit er tekið til þeirra umbóta, sem orðið hafa á meðferð beitilanda síðustu áratugina og þar að auki er Ijóst hvert stefnir í þeim efnum með breyttum búskaparháttum. Sífellt er tifað á því að algert bann gegn lausagöngu búfjár sé nauðsyn vegna gróðurverndar, án tillits til aðstæðna og kostnaðar. Sumir þeirra, sem lögðu áherslu á hóflega beit fyrir nokkrum árum, berjast nú fyrir því leynt og ljóst að stór landssvæði verði friðuð og bændur verði sviptir umráðum yfir beitilöndum sínum. Fundir og ráðstefnur. Töluvert var um fundasetur auk framangreindra nefndarstarfa, m.a. vegna ýmissa fræðslu- og umræðufunda bæði í tengslum við landnýtingu og sauðfjárbúskap. Að venju sat ég Ráðunautafund Búnaðarfélags Islands og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins og fylgdist með umræðum á Búnaðarþingi eftir föngum. Síðla árs flutti ég erindi og tók þátt í umræðum um beitarmál og sauðfjárbúskap í Fólkvangi á Kjalarnesi hjá Félagi sauðfjárbænda í GuIIbringu- og Kjósarsýslu og í Félagsheimili Ölfusinga í Hveragerði hjá Samtökum sauðfjárbænda í Landnámi Ingólfs Arnarsonar. Ég mætti á fundi, sem Búnaðarsamband Kjalarnesþings boðaði til með sveitarstjórnum úr Mosfellsbæ og Kjalarneshreppi vegna reglna um búfjárhald, hjá Landsvirkjun vegna uppgræðslu á virkjunarsvæði Blöndu og hjá G. Ólafsson hf. vegna umræðna um rannsóknarverkefni til að auka sveigjanleika í dilkakjötsframleiðslu, m.a. varðandi notkun PMSG frjósemishormóna, sem fyrirtækið framleiðir. Þá sat ég minnisstæðan fund um takmörkun á lausagöngu búfjár á Reykjanesskaga, sem landbúnaðar- ráðuneytið efndi til. í lok júní fór ég til Póllands í boði pólska sauðfjárrækt- arsambandsins. Þar flutti ég tvisvar sinnum erindi um íslenska sauðfjárrækt, á aðalfundi sambandsins í Varsjá og í landbúnaðardeild Háskólans í Kraká, heimsótti tilraunastöðvar og fjárbú og naut einstakrar gestrisni. Þetta var sérlega vel skipulögð og fróðleg ferð. Frá Póllandi hélt ég til Helsingfors í Finnlandi, þar sem ég sat 6. heimsráðstefnuna í búfjárrækt ásamt Braga Líndal Ólafssyni á Rannsóknastofnun Iandbúnaðarins, og fluttum við stutt erindi á Keldnaholti síðar á árinu um efni þeirrar ráðstefnu. í Finnlandi gafst m.a. tækifæri til að kynnast nokkuð sauðfjárbúskap og hinu frjósama finnska landkyni, sem reyndar er orðið heimsþekkt. Geitfjárrækt. Ásettar geitur haustið 1987 voru samtals 281. Geitaeigend- ur voru í flestum sýslum landsins, samtals 48 með 1-32 hver. Skýrsluárið 1986-1987 skiluðu 42 geitaeigendur skýrslum fyrir samtals 264 geitur og var 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.