Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1989, Blaðsíða 166

Búnaðarrit - 01.01.1989, Blaðsíða 166
GREINARGERÐ: Öflun heyja hefur orðið mikil með aukinni ræktun. Um alllangt skeið hefur verið margs konar fóðurgerð úr heyi og grasi með íblöndun, svo sem fitu og annarra fóðurefna. Ræktun á mörgum tegundum grænfóðurjurta og ræktun korns er að verða föst í sessi. Öll þessi mikla ræktun ásamt nýjum verkunaraðferðum og íblöndun annarra fóðurefna hafa orðið til þess, að innlent fóður hefur aukizt, en erlendur fóðurinnflutningur minnkað stórlega. Allar þessar framfarir má rekja til rannsóknarstarfseminnar og starfs á tilraunastöðvum landbúnaðarins. Nú er því miður svo illa komið, að tilraunastöðvarnar eru nærri óstarfhæfar vegna fjársveltis og varla að vænta framfara á þessu sviði, meðan svo verður. Fjárveitingar til tilraunastöðvanna, reiknað á verðlagi 1987, voru 26,6 milljónir árið 1980, en 19,5 milljónir 1987 og 15,2 milljónir 1988. Þá er veitt til þeirra á núvirði á þessu ári 24,2 milljónum. Má af þessu marka, hversu þessi starfsemi hefur verið skammarlega knésett hin síðari ár. Á flestum tilraunastöðvanna hefur verið unnið að fóðurrannsóknum undanfarin ár. Á Skriðuklaustri hefur verið unnið að rannsóknum á gildi og gæðum heyköggla fyrir fóðrun á sauðfé. Á Möðruvöllum eru í gangi rannsóknir á heykögglum til fóðrunar mjólkurkúa. Á Stóra-Ármóti er unnið að rannsóknum með íslenzka byggið sem uppistöðu í fóðurblöndur, og hverju sé æskilegast að blanda í það. Á Hesti hafa rannsóknir einnig beinzt að því að hagnýta sem bezt innlent fóður til framleiðslu sauðfjárafurða. Þá hafa verið tilraunir með kornrækt og frærækt á Sámsstöðum ásamt fjölbreyttum jarðræktartilraunum. Frá þeim rannsóknum er nú komin sú kornrækt, sem nú er hafin. Jarðræktartilraunir hafa einnig verið gerðar á Skriðuklaustri, Möðruvöllum og Reykhólum. Þá hefur Landgræðslan í Gunnarsholti lánað aðstöðu fyrir fóðrunartilraunir með kálfa. Fóðurinnflutningur hefur verið þessi síðustu 6 ár í tonnum: 1983 72.723 tonn 1984 66.007 tonn 1985 56.921tonn 1986 52.144 tonn 1987 49.385 tonn 1988 41.129 tonn Innflutningur á kjarnfóðri hefur minnkað á þessum 6 árum um 31,594 tonn. Reiknað með núvirði á fóðurbæti, t.d. 30 kr./kg, yrði þessi sparnaður á innflutningi 947,8 milljónir. Verulega má þakka þetta rannsóknarstarf- semi og ráðgjöf í landbúnaðinum. 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.