Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1990, Page 26

Búnaðarrit - 01.01.1990, Page 26
Af fundum og námskeiðum, sem ég hef tekið þátt í á árinu, vil ég nefna hinn árlega ráðunautafund Búnaðarfélagsins og Rala, sem haldinn var 6,- 10. febrúar. Þar ræddi ég um framkvæmd jarðræktarlaga. Þá sótti ég samræðufund (seminar), sem Norræna búvísindafélagið (NJF) hélt hér f Reykjavík um ráðgjöf í þróun landsbyggðar og bændaskóla í forystuhlut- verki í þróuninni. Eg sótti námskeið um votheysgerð í rúlluböggum, sem haldið var að Hvanneyri 16.-17. nóvember. Ogað lokum vil éggeta þess, að ég sótti tvö námskeið, sem Búnaðarfélagið hélt til að kynna ráðunautum sínum ýmsa þá möguleika, sem tölvur hafa upp á að bjóða. Annað var í janúar en hitt í desember og stóðu í 1-2 daga hvort. Frakkhmdsferð. I febrúar fór ég ásamt Þórarni Þórarinssyni, bónda á Hlíðarfæti í Leirársveit, til Frakklands til að skoða skurðhreinsivél, eins konar skurðfræsara, sem Þórarinn var að velta fyrir sér að kaupa. Tæki þetta er tunna eða kúla, sem fest er á gálga venjulegrar skurðgröfu, þannig að auðvelt er að koma henni niður í skurði, sem á að hreinsa, og síðan er vökvamótor, sem snýr tunnunni á miklum hraða. Á ytra borði er tunnan alsett göddum eða spöðum, sem spæna gróður og jarðveg úr bökkum og botni skurðarins og þeyta því upp á bakkann og eina 25-30 m út frá skurðinum. Skurðgrafan ekur á öðrum bakka skurðarins, en tækið þeytir því sem hreinsast úr honum yfir á hinn bakkann. Afköst tækisins eru mikil, en fara eftir ökuhraða gröfunnar, sem þarf að stilla eftir því hversu mikið þarf að hreinsa úr skurðinum. Þar sem mikið þarf að hreinsa upp úr skurði er ekið hægt svo að tunnan hafi tíma til að grafa sig niður í botninn, en þar sem lítið er til fyrirstöðu er grafan keyrð á fullum hraða. Steinar og aðskotahlutir í skurðinum þeytast líka upp úr honum og valda ekki skemmdum á tækinu, en séu steinarnir fastireða svo stórir að vélin hreyfi þá ekki gerist annað hvort að hún lyftist yfir þá eða tengist frá. Einn stærsti kostur vélarinnar sýnist mér vera sá, að ekki er nauðsynlegt að jafna úr því sem upp úr skurðum kemur með jarðýtu, ef þokkalegur halli er á landinu fyrir. Eitt til tvö tæki gætu afkastað öllum skurðhreinsunum á landinu miðað við það, sem unnið hefur verið árlega hér á landi til þessa. Með góðri skipulagningu verkefna og nægum verkefnum fyrir tækið ætti kostnaður við skurðhreinsun að verða mun lægri en nú er, þótt ekki væri unnið nema hluta ársins. Annað. Af öðrum verkefnum vil ég nefna að ég er í útgáfustjórn Freys, á sæti í ritnefnd að myndbandi um grasrækt, sem Ræktunarfélag Noröurlands lætur gera, og á einnig sæti í Tilraunaráði Rala og Sáðvörunefnd. Eg þakka samstarfsfólki og öllum, sem ég hef átt samskipti viö á árinu, ánægjulega samvinnu. í janúar 1990. Óttar Geirsson 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.