Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 32

Búnaðarrit - 01.01.1990, Blaðsíða 32
Undanfarin ár hef ég setið í nefnd á vegum menntamálaráðuneytis, sem fjallað hefur um aðferðir við fækkun máva og hrafna. Nefnd þessi lauk störfum á árinu með ítarlegri skýrslu og tillögum að lögum og reglugerðum. Menntamálaráðuneytiö liggur nú á tillögum þessum, en ekki er vitað hvort eða hvenær tillögurnar ná fram að ganga. Á árinu hafði ég dálítil afskipti af smíði dúnhreinsunarvéla, en vélar þessar eru nú fáanlegar á ný eftir alllangt hlé. En víða er vaxandi áhugi á dúnhreinsun á heimaslóðum. Á haustmánuðum aðstoðaði ég við að taka á móti nokkrum mönnum frá Nýfundnalandi, sem hér voru m.a. til að kynna sér æðarrækt. Þeir hyggjast leggja aukna rækt við sitt annars litla æðarvarp og óskuðu eftir að koma aftur síðar og fá verklegar leiðbeiningar. Eins og undanfarin ár átti ég mikið og gott samstarf við stjórn Æðarrækt- arfélags íslands, sat m.a. alla stjórnarfundi þess og ritaöi fundargerðir. Á aðalfundi Æ.í. flutti ég skýrslu um störfin á árinu. Reikningshald hef égséð um fyrirÆ.Í. Á árinu flutti égerindi um æðarrækt á nokkrum fundum nt.a. tveim deildarfundum. Auk búnaðarþáttar í ríkisútvarpi mætti ég til viðtals um æðarrækt hjá bæði útvarpi og dagblöðum. Selur. Á árinu var talsverð vinna lögð í að reyna að finna markaði á ný fyrir selskinn. Að vísu kom í Ijós að Efnahagsbandalag Evrópu hefur framlengt bann frá 1983 um innflutning á kópaskinnum. Viðhorf almenn- ings til selskinna er óðum að breytast og selskinn (og selskinnaafurðir) frá Grænlandi seljast nú allvel. Á árinu var talsvcrt lcitað eftir mörkuðum fyrir selskinn og um tíma leit út fyrir að Danir ntyndu hafa milligöngu um sölu selskinna héðan. Það mál strandaði þö um sinn m.a. vegna þess að viö höfðum ekki nægjanlegt ntagn á lager. Áfrant er unnið íþessu máli, en búast má við að verðið verði ekki hátt í fyrstunni, þótt einhverjir markaöir finnist. Þá var haft samband við sútunarverksmiðju hérlendis, sem hugsanlega tæki að sér sútun selskinna ef hreyfing kemst á þessi mál. Um öll þessi mál hef ég haft samráð við stjórn Samtaka selabænda og á aðalfundi þeirra í nóvember geröi ég grein fyrir stöðu mála. Á árinu hafði Hringormanefnd milligöngu um greiðslur (cins og undanfarin ár) fyrir veiddan sel og greiddi kr 30 fyrir hvert kíló. Reki. Stöðugt er unnið að því að finna leiðir til að nýta betur reka þann, sem til fellur við strendur landsins. Markaður fyrir reka í girðingarstaura hefur dregist saman og þeim sent nýta reka til brennslu og húshitunarfjölgar lítið. Þó var nokkrum aðilum leiðbeint í þeim efnum á árinu. Kannað var hjá Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga hvort nýta mætti reka í staðinn fyrir innflutt kurl. Vegna saltsins í rekaviðnum reynist hann óhæfur í þessa vinnslu. Þá er veriö að kanna hvort t.d. Vegagerðin myndi vilja leita útboöa á spírum þeim, setn notaðar eru til merkinga á vegkanta og horfir það mál ekki of vel. Áfram veröur þó leitað leiða til að nýta betur þau 30 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.