Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 19
MOR&USN
1»
heldur aðeins hitt, að andarnir geti ferðast raeð miklu
meiri hraða, en vér þekkjum, og gætir fjarlægða því næsta
lítið með þeim. — Þegar andarnir nota orðatiltæki eins
og t. d. þessi: »Eg fjarlægist þig æ meir rneð hverjum
degi. 8em líður,« eða: »Eg er nú langt í burtu frá þér<,
þá þarf ekki að taka þetta alveg bókstaflega Þeir fjar-
lægjast okkur því meir, sem þeim fer meira frara í and-
legum þroska, og áhugamál þau dofna og hverfa, sera
tengd eru við minningar úr jarðlífinu.
Andarnir sjá okkur, en þeir sjá ekki okkar jarðnesku
líkami, þar eð þeir skynja ekki efnið. G. P. segir : »Það
er hinn andlegi hluti ykkar, sem gerir það að verkum,
að eg get séð ykkur, fylgt ykkur eftir, og við og við séð,
hvað þið hafist að.« Þessi »andlegi hluti« okkar er að
öllurn líkindura sálarlíkaminn, sem G. P. nefnir á öðrum
stað »astralska eftinnynd (facsiniile)« jarðneska líkaraans.
G. P. segir einnig, hvernig líf og starl' okkar komi önd-
unum fyrir sjónir. »Munið eftir«, segir hann, »að við höfum
altaf vini okkar 1 draumalandinu, og lífið þarna hjá ykkur
dregur okkur aðeins aö sér, á raeðan að við eigum vini
sofandi í efnisheiminum. Okkur virðist líf ykkar áþekk-
ast svefni. Okkur virðist þið vera lokaðir inni í fangelsi.«
Próf. Hyslop átti systur, sem dó í bernsku. Þau voru
tvíburar. Hann fekk stutt skeyti frá lienni, sem var á
þessa leið: »Eg lifi, en þú sefur ennþá. Heldurðu að
þér líði betur í draumalífi þínu, en mér?«
í sambandi við þetta má minnast á, að svo virðist,
sem menn vaxi í andaheiminum. Þegar lítil börn koma
fram skömmu eftir andlátið, er alt látbragð þeirra og tal
barnalegt. Þau endurtaka þau fáu orð, sem þau voru
farin að hjala, og heimta uppáhalds-leikföng sín 011 þessi
smáatriði eru nú reyndar geymd í vitund foreldranna, en
þegar börn þessi koma fram mörgum árum seinna, er þvi
líkast, að þau hafi vaxið, og þau tala sjaldan um endur-
minningar og atvik úr bernsku sinni, þó að þessar minn-
ingar sé ennþá skýiar i meðvitund foreldranna George