Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 41
HORGUNN 35 rétt. Og presturinn komst i svo mikla geðshræring, að hann fekk tilrauninni slitið í skyndi. Iíann þurfti viku til þess að melta þetta. Þá kom hann enn til Vaugo. Miðillinn fór þá ekki í sambands- ástand, heldur lýsti því, er hann sá og heyrði, sagði, að stundum yrði árangurinn af því betri. Hann lýsti þá þremur karlmönnum og einni konu, af mestu nákvæmni, þó að orðin væru fá. Presturinn þekti þar gamla, fram- liðna safnaðarmenn sína. En auk þess segir hann, að at- riði hafi komið fraro, sem hann vilji ekki skýra frá. Þau hafi ekki að eins sannað honum, hvaða manneskjur þetta væru, heldur hafi og komið fram í þeirn vitneskju. sem hvorki miðillinn né neinn annar maður á jörðinni liefði getað haft. Ruperts, sonar hans, var ekki neitt getið á þessum fundi. Enn þykist hann þess íullvís, að Vango viti ekki, hver hann er. Því næst skýrir presturinn frá komu sinni til nafn- kends kvenmiðils, Miss McCreadie'). Hitt og annað kom þar fyrir merkilegt, en eg ætla að eins að minnast tveggja atriða. Miðillinn er að tala við hann og er alvakandi. Alt í einu breyttist konan, eins Og hán yrði að annari mann- eskju, Og jafnframt varð presturinn var einhverra áhrifa, sem hann hafði aldrei fundið til áður, og hann vill ekki verða fyrir sams konar oftai'. »Eg segi það í hátíðlegri alvöru, og eg segi það með innilegri sannfæringarvissu, eg sá Miss McCreadie eins og verða að móður minni«, segir hann. Hún mælti við hann þessum orðum: »Dreng- urinn minn ! Drengurinn minn! Mig langar enn til að vera þér móðirU »Þetta var alt með svo mikilli skyndingu«, segir hann enn fremur. »Eg fann ekki til neinnar æsingar. Eg svaraði engu. Eg var alveg rólegur. Sýnin virtist ekki ') Hennar er meðal annars getiö i ritlingi minum VesUtrför. Aknreyri. 1919. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.