Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 31
MORGUNN 25 Þegar trúarlærdómadeilurnar hófust og kristnir menn tóku aö greinast sundur í flokka, þá bjuggu menn trúarjátning- ar til svo sem eins konar kvíar, til þess að geyma hjörð- ina í. Hvorki Kristur né postular hans notuðu slíkt. Kristur bendir á alt annað ráð. Hann segir: »Ef þér elskið mig, þá munuð þér halda boðorð mín«. Leiðin til þess að velja réttilega og gera hans vilja er æfinlega þessi: að elska hann. Það er næsta einkennilegt, að hann segir ekki á þessum stað: ef þér trúið á mig, eða kann- ist við mig, eða fylgið mér eftir. Nei, hér notar hann það orðið, aem felur í sér meatan innileik: Ef þér elskið mig. Lengra gat hann naumast komist frá öllum deilum trúarjátninganna. Skoðanirnar fella engan í augum hans. Þær geta verið ófullkomnar. Þær geta verið rangar. En sé hjartað einlægt gagnvart honum og fult elsku til hans, þá er öllu borgið. Elskan til Krists er sannari mælikvarði á þinn innra mann en allar trúarjátningar. Byrjaðu ekki rannsóknina á sjálfum þér raeð þvi að segja: Samþykki eg þennan og þennan trúarlærdóm um hann? heldur á hinu: Elska eg hann, vil eg láta hann stjórna mjer, þrái eg að gera hans vilja? Elska eg hreinleik hans, tnann- ást hans, hugprýði hans og sannleiksþor? Ef þór elskið mig — segir hann. Hugsaðu um niðurlæging hans vegna mannkynsins, um hann korainn frá guðdómlegri dýrð, lagðan í jötu, þyrnikrýndan, krossfestan. Hugsaðu um hann upprisinn, inngenginn i Ijósheim guðs, krýndan heiðri og tign og valdi, en þó nálægan með einhverjum hætti sérhverjum þeim læ'risveini, sem mest þarf hans með, nálægan hon- um með þjónandi kærleika sinn, sem væri hann hinn ein- asti. Iíaíir þú lifað fram á þennan dag og enn ekki orð- ið snortinn af elsku hans, þá ert þú ófær til að dæma um, hvort hræringa heilags anda sé nú að verða vart með mannkyninu. Þá vant.ar og löngunina til að halda boðorð hans og gera vilja hans. En elskir þú hann, þá segir hann sjálfur, að þú munir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.