Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 62
56 M 0E8UNN arnefnd og líka nafn mannsins, sem á borðinu heldur. Sömuleiðis síðar á sama tiiraunafundinum, þar sem sagt er, að verið sé að »hlaða upp« myndum tveggja annara manna. Þeir menn hafa þá ekki verið viðstaddir, enda var að minsta kosti annar þessara manna enn á lífi hér í heimi, eftir þvl sem sjá má á frásögn prestsins. Mynd- unum heíir þá verið »hlaðið upp« eftir hugsunum mann- anna, sem eru að sýna. sig stjórnandanum. Mér dettur ekki i liug, að þetta sé eina aðferðin, sem framliðnir menn nota til þess að koma hugsunura sínum á framlæri í miðilssambandi. Eftir þvi sem fyrir- brigðin haga sér, virðist óhugsandi, að aðferðirnar séu ekki fieiri. En allir menn, sem nokkuð töluvert hafa fengist við rannsóknirnar, hafa orðið þessarar aðferðar varir, og hún er í öðrum löndum nefnd »pictografiska« aðferðin. Við verðum að ætla, að þegar framliðnu menn- irnir nota hana, þá virðist þeim hún auðveldust, eins og þá hagar til. En afarólíklegt er það, að hún sé ekkl mjög örðug. Við skulum nú reyna að gera okkur ljóst, hvað í þeirri aðferð 'er fólgið, sem Miss MeCreadie talar um. Framliðinn maður ætlar "að koma með endurminninga- sönnun. Meginatriði endurminningarinnar er, til dæmis að taka, einhver hlutur eða eitthvert sérstakt umhverfi. Hann verður þá að hugsa sér sem vandlegast lilutinn eða umhverfið. Nú er það alkunnugt, að það er alls ekki öll- um gefið að setja sér það nákvæmlega fyrir hugskotssjónir, sem þeir muna eftir að einbverju leyti. Til þess þarf ekki að eins minnið að vera nákvæmt, heldur þarf líka til þess þann samdrátt hugsananna, sem mikið vantar á að allir ^séu leiknir í. Nú virðist það beisýnilegt, að því' óglöggari sem hugarmyndin verður, því minni líkindi eru til þess að tilraunin takist vel. Nú tekur, eftir ummælum Miss McCreadie, annar framliðinn maður við þessari hugar- mynd og á að gera hana sýnilega. Það hlýtur að verða þeim mun örðugra verk, sem hugarmyndin er óskýrari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.