Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 20
14 MORGHJNN Pelhatn var einusinni túlkur eða milligöngurnaður fyrir barn, sem dáið var fyrir mörgum árum. Móðirin talaði að vonum um son sinn, eins og hann væri smábarn, en G. P. sagði: »Já — en hann er ekkert barn; hann er fullorðinn maður«. — Ennfremur má geta þess, að sum- ir segja, að gamlir menn yngist, unz þeir eru komnir aft- ur á léttasta skeið. — Annars ganga. fiestar frásagnirnar í þá átt, að annar heimur, eða sá hluti hans, sem sálirnar skvnja fyrst eftir dauðann, sé all-líkur þessum að ýmsu leyti. Hefir það hneykslað marga, er andarnir segjast að öllu sköpulagi og útliti vera Jikir því, sern þeir voru hér. Mönnum hefir sýnst, að þar sem okkar jarðneska sköpulag sé fram kom- ið fyrir starfsemi jarðneskra náttúruafla og lagað eftir skil- yrðunum hér, þá sé ekki líklegt, að formið haldist óbreytt, eða lítt breytt, í öðru liíi, þegar skilyrðin sé orðin alt önn- ur. En þar til má ýmsu svara, meðal anDars þvi, að ekki er óhugsandi, að alt okkar jarðneska form — allur okkar efnisheimur — sé runnið frá, eða mótað eftir, æðri fyrir- mynd, og að þrátt fyrir alla tilbreytnina sé einingin í til- verunni meiri að sumu leyti, en vér gerum oss í hugar- lund. Erfitt finst og sumum að sansast á það, 'að menn búi þar í húsum, sæki fundi, börn læri að lesa, o. s. frv. — að lífið í öðrum heimi sé aðeins spegilmynd af þessum heimi. En eg hygg, að þar valdi nokkru um sá óveru- leikablær, sem hvilir yfir öðru lífi í hugum manna, og sá misskilningur, að það sé hið ytra umhverfi og siðir og hættir, sem ráði því, hversu innihaldsmikið lífið sé, eða hve fullkominn heimurinn. Eg get ekki annað séð, fyrir mitt leyti, en að full þörf væri á því í öðru lífi, að halda áfram ýmsum störfum vorum hér og áhugamálum — ekki erum við komnir svo langt eða orðnir svo fullkomnir í þeim fiestir. Og þótt gera megi ráð fyrir, að eitthvert sinn kunni fyrir oss að liggja, að komast í ástand, sem væri fyrir utan öll jarðnesk takmörk, þá getum vér að svo stöddu enga hugmynd um það haft. Og kenningin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.