Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 14
8 MORGHJNN láti þessarra efnislegu sviða ekki getið1). Eg hygg ekki, að nein óleysanleg mótsögn þurfi að vera þarna á milli, en skoðun du Prels virðist mér fyrst um sinn nær skiln- ingi vorum og þekkingu (eða þekkingarleysi), svo að sannanabyrðin JbJjóti að hvíia á hinum aðiljanum.2) III. Eg get ekki gert annað í kvöld, en að minnast á örfá atriði i þessu máli, og mun eg þá einkum halda mér við þá anda, sem áreiðanlegastir hafa revnst og bezt hafa sannað sig. Flestir munu kannast við frú Piper, ameriska miðil- inn fræga. Hjá henni komu fram margir andar, sem sönnuðu sig vel, en óhætt raun þó að segja, að enginn hafi gert það betur, en maður sá, sem nefndur er oftast í ritum George Pelham, en réttu nafni hét Pellew. Hann var af mikilhæfri ætt í Bandaríkjunum, kominn af Benja- min Franklin. Hann las lögfræði, en gaf sig að loknu námi við bókmentum og heimspeki og ritaði bækur um þau efni. Hann var efnaður vel og heilsuhraustur. Ilann bjó lengi í Boston, en 3 seinustu árin í New-York. í febr 1892 datt hann af hestbaki og beið bana af. Hann var rajög efandi um þá hluti, sem eru viðfangs- efni sálarrannsóknafélaga, en var þó félagi í Ameríska Sálarrannsóknafélaginu (Am. S. P. R.), og dr. Hodgson þekti hann vel. Tveim árum fyrir dauða Pelhams höfðu þeir talast við um annað lif, og Pelham haldið því fram, að það væri óhugsanlegt, en Hodgson maldaði i móinn. Að lokum félst P. á, að það væri a. m. k. hugsanlegt, og endaði eamræðuna msð þeasum orðum: »Ef eg dey ‘) J. Arthur Hill: Spiritualism, its History, Phenomena and Doctrine, bls. 228—243. Sbr. Psychical Investigations, eftir sama höf., bls. 254—268. ’) Sjá enn fremur: James H. Hyslop: Psychical Rosearch and Survival, hls. 151—164.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.