Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 48
42 M 0 R G U N N og aegir, að hann sé með skjöl í hendinni, og að prestinn muni vera farið að gruna, hverjir mennirnir séu. Prest- ur vill ekkert um það segja. Þá segir stjórnandinn, að hinn maðurinn haldi á borði (board), og hann segist ekkert vita, um hvað hann vilji gera viðvart. Prestur spyr, hvort hann muni vera að reyna að koma gegn nafninu sínu. Nú bið eg þá, sem ekki kunna ensku, að hafa það hugfast, að board þýðir bæði borð og stjórnarnefnd. »Það getur verið«, segir stjórnandinn; »en eg held, að haun vilji koma einhverju öðru inn í okkur. Þessir tveir menn sitja við borðið, og nú eru þeir að hlaða upp myndum tveggja annara manna. Annar þeirra er mjög örvasa gamalmenui, hinn er hærri, og klæddur eins og prestur. Hafið þér nokkurn tíma rnætt fyrir nokkurri nefnd i nokkuru kirkjumáli? Það er það sem mér finst. 0! — samt sem áður getur það verið, að annar maðurinn sé að láta borðið tákna nafnið sitt. Hét hann Board? »Nei«, sagði presturinn. — »Boardman?« — »Nei«. ».Tæja, þetta er kynlegt. Mér finst, að borðið hafi tvö- falda merkingu. Hét hann Wood« (viður)! — »Já«. — »0! nú þykir þeim í meira lagi vænt um. og Bupert og Mr. Stead ldappa saman höndunum«. Það sem frain kom við tilraunina sýndi það ómót- mælanlega, að í þettaskiftiðáttiborðiðaðtáknahvorttveggja: nafn framliðna mannsins og nefnd, sem hafði fjallað um mál, er presturinn lenti í Um þessa netnd komu fram alveg glæsilegar sannanir. öllum mönnunum var lýst, sem i henni voru, og nákvæm vitneskja Jkom fram um málið sjálft, það er nefndin hafði fengist við. Presturinn telur það ekki koma til nokkurra mála, að Vango haíi verið kunnugt um það raál. Og hann nefnir kapítulaun, sem segir frá þessari tilraun »Óræka sönnun fyrir fram- haldi Iífsins«. Þá kem eg að siðustu sögunni, sem eg get sagt frá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.