Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 35
MOEGUNH 29 ef von er á nýjum vormerkjum, hvað þá heldur stór- merkjum nýrrar hvítasunnu ? Ef ný lind er að spretta upp undan þröskuldi must- erisins, væri þá ekki reynandi fyrir kirkjuna að sameina þá vatnskvísl hinu forna íljóti og láta hana gera vatnið i þvi heilnæmt, ekki sízt þær kvíslirnar, sern eru að verða að eins konar ódrekkandi Saltasjó eða Dauðahafi? Væri ekki nær að aíia sér einhverrar þekkingar á því, sem er að gerast, í stað þess að ónotast rlt af því í algerri fáfræði? Miklu fremur ættu kennimenn kirkjunn- ar að taka hinni nýju hvítasunnu-von með tilhlökkun. Mér finst þeir ættu að búa yfir eitthvað líkri þrá og skáldið, sem í Ijóðum sínum um Pál postula leggur honum þessa bæn í munn: „Þess vegna, drottinn, særi eg þig, að svarir, sjá, eg vil ekki brogðast, bika neitt. Altarisglæður legðu á veikar varir, veittu mér eldinn, styrktu hjartað þreytt. Hratt eins og leiftur, eiliflega án enda uppvakning gefðu, blómaskrúð í flag. Viðleitni bljúgri sýn þá náð að senda sálir i starfslaun, Hvitasunnu i dag 1“ morgunn. Hann lyftlr sér { ljóma yfir Jörð. Hann lifgar dautt, hann brynnir þyrstum sálum úr ljóBsins hreinu, gullnu, glæstu skálum. Hann glitar rósum kaldan, beran svörð. Hann lcveikir glóð af þúsund björtum bálum. Hann byrjar fyrstur lífsinS þakkargjörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.