Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 23
MORGUNN 17 •eitthvert tilveruform, er við getum hvorki skilgreiut sem efni né anda, heldur eitthvað, sem það hvorttveggja eru sérstök viðhorf á. En þetta er auðvitað heimspekilegt hugarflug, sem ekkert er byggjandi á að svo stöddu. — Heildarskoðun sú, sem eg hygg óhlutdrægan athug- ara munu geta dregið út úr frásögnunum um annað líf, er þessi: Það er að ýmsu leyti ólikt lífinu hér, en stendur þó i nánu sambandi við það, a. m. k. að tvennu leyti, sem okkur kemur mjög við: I fyrsta lagi heizt minn- ingaþráðurinn óslitinn, og í öðru lagi verðum vér að bera ábyrgð á hverju verki og orði og meira aö segja á hverri hugsun, því að alt mótar það sálarlif vort, eu undir því er komin líðan vor liinum megin. Og loks má gei’a ráð fyrir, enda segja andarnir það, að lííið þar sé stöðug þróun upp á við, til dýpri skilnings, dásamlegri fegurðar, meiri kærleika — nánara sambands við guðdómshafið, sem umlykur alt. Sú leið er oft þyrnum stráð, en eng- inn þarf að örvænta, þvi að altaf streyma óþrotlegar lindir hins eilífa kærleika, og altaf eru útréttar hjálparhendur góðra og göfugra anda til að styrkja veikari bræður. Loks má benda á það, að menn skyldi varast að ætla öðrum sætin i öðru lífi, eftir breytni þeirra á ytra borðinu hér. Vér þekkjum ekki lijörtun né nýrun, og oss er að öllum jafnaði kunnugra um það, hvað maður- inn á, heldur en hvað hann er. En hver ætti að rann- saka sjálfan sig og spyrja sjálfan sig, eins og Jósafat í »Sambýli«, hvaða félagsskap sé líklegt að liann komist í, samkvæmt breytni sinni og hugarfari. Og ríður þá mest á því, að vara sig á þeirri hræsninni, sem verst er, nefni- lega hræsninni við sjálfan sig. Af því, sem að framan er sagt, munu menn geta séð, hversu mikil þörf er á því, að skráðar sé frásagnir anda, sem vel hafa sannað sig, um annað líf. Nú er sú spurn- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.