Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 43
MO RGUNN 37 til þessa miðils breytt til muna, þar sem miðillinn vissi nú, hver hann var. Samt fór hann enn til Vango. Eitt- hvað gat komið frá Rupert, sem óhugsandi var að Vango gæti vitað, þó að honum væri nú orðið kunnugt um, að Rupert hefði verið til. Stjórnandinn fór líka að segja til Ruperts á þessum fundi. »Fyr8t sé eg böggul; í honum eru munir hans, sem yður voru sendir aftur — frá Frakklandi, var það ekki? Það gerir ekkert til; þér fenguð böggulinn, og hann segir, að yð- ur hafi fallið það óttalega illa, að rangt úr var í honum. Úrið, sem þér fenguð, hafði verið tekið í misgripum, en hann vill láta yður halda úrinu. sem þér hafið fengið«. — »Hver gaf honum úrið, sem týnst hafði?« spyr prestur. — »Hann bendir á yður«. — » Hvar var það keypt?« — »Hann sýnir mér stóra búð í London «.—» Hvers konar úr var það? « - » Úlnliðsúr.« Alt var þetta nákvæmlega rétt. »Hvar fór hann af þessum heimi, maðurinn, sem er að gera vart við sig? spurði prestur. — »Ekki á Frakk- landi, að eg held, því að hann lætur mig finna til þess, að veðrið er gott, hlýtt, mikið sólskin, ekkert frost«. Þetta þótti prestinum mjög merkilegt. Rupert hafði fallið á Frakklandi, eins og áðnr er sagt um hávetur. En í síðasta, bréfi sinu, sem ritað var tveimur dögum á undan andláti hans, eru þessi orð: »Nú er komin þiða, og það er eins og sumarveður«. »Hann langar til að vita, hvort þér haldið nú, að þetta sé í raun og veru hann«, segir stjórnandinn, Prest- ur spurði, hvort hann hefði fieiri sannanir. — »Já; hann sýnir mér bratta hæð með vegi, sem liggur í bugðum. O —! hann fer á fljúgandi ferð ofan eftir henni á hjólum, missir vald á vólinni, skellur hart á stein í vegarbrúninni, er fluttur heim i rökkri — september, held eg helzt — kl. 9 8Íðdegis — þjáist af heilahristingi. Nær sér aftur. Er mjög smeykur við hjólaferðir eftir þetta*. — »Spyrjið þér hann, hvenær þetta hafi gerzt«, segir prestur. — »Fyrir 11 eða 12 árum. Hann er lítill drengur, eins og eg sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.