Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 53
MORGrUNN 47 aðarboðskaparins. Hin miklu sannindi, sem nærðu sálir Olivers Cromwell og Charles Haddons Spurgeon næra mína sál. Eg prédika sömu sannindin. Þau hafa ekki að minsta leyti raskast. En munurinn er sá, að áður var framhaldslíf mannanna mér trúaratriði, en nú veit eg, að það er sannleikur. Eg trúi þvi, að Kristur hafi haft rétt að mæla, þegar hann sagði, að vér séum sælir, ef vér getum trúað, þó að vér höfum ekkert séð; en mér er það fögnuður að vita, að hann synjaði ekki efasemdamannin- um Tómasi um áþreifanlega sönnun fyrir ódauðleik sál- arinnar. Og sá dagur er óðum að nálgast, er allir munu vita það, að Kristur liafi í raun og veru leitt ódauðleik- ann í ljós«. Einar H. Kvaran. 5uar Er sú trú? Hvar er sú trú, er veitti frið til forna, fær um að líkna, köldum sálum orna, veitandi þrek gegn öllu illu sporna, ofin í bænarmálin kvöld og morgna? Hvar er sú trú á Guð og góða siði, grátþreyttri sál er forðum yarð að liði, trúin, sem hug og hjarta fylti friði, færandi bót og líkn á hverju sviði? Hallgrími var hún hjálp í böli þungu, honum er lagði spekingsorð á tungu fögur og hrein, er öldum saman sungu, síkær og ný, þeir gömlu jafnt sem ungu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.