Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Page 53

Morgunn - 01.04.1920, Page 53
MORGrUNN 47 aðarboðskaparins. Hin miklu sannindi, sem nærðu sálir Olivers Cromwell og Charles Haddons Spurgeon næra mína sál. Eg prédika sömu sannindin. Þau hafa ekki að minsta leyti raskast. En munurinn er sá, að áður var framhaldslíf mannanna mér trúaratriði, en nú veit eg, að það er sannleikur. Eg trúi þvi, að Kristur hafi haft rétt að mæla, þegar hann sagði, að vér séum sælir, ef vér getum trúað, þó að vér höfum ekkert séð; en mér er það fögnuður að vita, að hann synjaði ekki efasemdamannin- um Tómasi um áþreifanlega sönnun fyrir ódauðleik sál- arinnar. Og sá dagur er óðum að nálgast, er allir munu vita það, að Kristur liafi í raun og veru leitt ódauðleik- ann í ljós«. Einar H. Kvaran. 5uar Er sú trú? Hvar er sú trú, er veitti frið til forna, fær um að líkna, köldum sálum orna, veitandi þrek gegn öllu illu sporna, ofin í bænarmálin kvöld og morgna? Hvar er sú trú á Guð og góða siði, grátþreyttri sál er forðum yarð að liði, trúin, sem hug og hjarta fylti friði, færandi bót og líkn á hverju sviði? Hallgrími var hún hjálp í böli þungu, honum er lagði spekingsorð á tungu fögur og hrein, er öldum saman sungu, síkær og ný, þeir gömlu jafnt sem ungu.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.