Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 25
MORG UNK 19 atriðið er hitt, að líðan vor hinum megin fer samkvæmt föstum lögum eftir breytni vorri og hugarfari hér. 0g sálarrannsóknirnar og spiritisminn kenna okkur æ betur, að *.syí/ allrar þroskunar er þroskun sálarinnar*. Jakob Jóh. Smári. Fyrirheitia um anda sannlEikans. fiuítasunnuvæða 1919. EJtir pvófessor fiavald FlÍElsson. Ef þér elskið mig, þá munuð þér halda hoðorð min. Og eg mnn hiðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan huggara, til þess að hann sé hjá yður eilíflega, anda sannleikans, hann, «em heimurinn getur ekki tekið á móti, af því að hann sér hann ekki og þekkir hann ekki heldur (Jóh. 14, 15—17). Hvítasunnuhátíðin hefir frá upphafi verið vorhátíð. Oss minnir hún sérstaklega á hina fyrstu vordaga kristi- legrar kirkju, á heilaga tíma guðmóðs og hrifningar, þá er lindir nýs, auðugs og öflugs trúarlífs brutust fram — lindir, sem smátt og smátt urðu að lækjum og fijótum og yngdu upp alt það land, er þær runnu um. Þá var sem væri að rætast það, er Ezekiel spámaður segir frá í einni af sýnum sínum um musterið í Jerúsalem (Ezek. 47, 1— Í2). Hann sá vatn spretta upp undan þröskuldi musteris- ins. Er það hafði runnið nokkurn spotta, var það orðið að læk, sem tók honum i hné. Og siðan óx lækurinn æ meir, unz hann varð að óvæðu fljóti. En alstaðar þar sem vatnið rann, uxu græn tré á fljótsbökkunum beggja vegna. Þegar það hafði runnið um sléttlendið, féll það í Dauðahafið. En þá varð vatnið í Saltasjó beilnæmt, svo 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.