Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 12
6 MOEftUNN ast gegnum líkama, er hún skapar og stjórnar — og erum við þá komnir að aálarlíkama (»astral«- líkama) spiritista og guðspekinga. Mikla áherzlu leggur hann og á það, að við erum nú þegar »andar«, lifum i tveimur heimum, þótt við vitum venjulega aðeins af öðrum, hinum sýnilega efnisheimi — og að dauðinn er í raun og veru ekki annað, en færsla á vitundarþröakuldinum, sem eyðir ekki sjálfs- vitund vorri, heldur víkkar hana og fullkomnar. Og þá hæfileika, sem við þurfum að nota í öðrum heimi, höfum við þegar hér og nú, a. m. k. sem fræ eða möguleika, á sinn máta eins og fóstrið í móðurlífi hefir hendur og fætur, sem það þarf alls ekki að nota, á meðan það er þar, en eru skapaðir fyrir alt anuað umhverfi (þ. e. okkar sýnilega heim), sem barnið kemst inn í við fæðinguna. Dauðinn er fæðing inn í annað umhverfi, þar sem okkur mun gefast færi á að nota dularhæfileika okkar og það umhverfi er jafn-raunveruleg't og þetta, og tilveran þar getur ekki verið eingöngu andleg(í okkar skilningi), heldur hlýtur og að ná yfir eitthvað, sem samsvarar efninu hjá okkur — eitihvað, sem andinn getur verkað á. Um svefngönguástandið farast honum þannig orð í »Menneskets gaade« (bls. 79—80.): »Svefngenglarnir líkja sjálfir þessu stundarástandi sínu við ástandið eftir dauðaun, t. d. Auguste K.1) og sjá- andinn frá Prevorst2). Engir örðugleikar eru á því, að hugsa sér svefngönguástandið sem stöðugt ástand. Til þess eru nóg dæmi, að það hafi staðið yfir vikum og mán- uðum saman, og hefir þá svefngengillinn haldið sínu venju- lega útliti og framkvæmt sin daglegu störf. Sjálfir taka þeir ástand þetta fram yfir vökuna; þeir telja það raun- verulegra og tala með lítilsvirðingu um sína jarðnesku persónu. Muratori8) segir frá stúlku, sem virtist liggja ') Mitteilungen aus dem SchUilebon der Somnainbulen Auguste K. *) Kerner : Die Seherin von Prevorst. s) Muratori: Ober die Einbildungskraft, II, c. 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.