Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 52
46 MORGDNN Eg ætla að lokum að víkju fáum orðum — til við- bótar við það, sem eg hefi sagt á víð og dreif hér á undan — að því, hver árangur presturinn telur hafa orðið fyrir sjálfan hann af þessum rannsóknum hans. »Menn munu sjá það«, segir hann, »að eg lagði út í þessar rannsóknir með hleypidómafullum hug. Sann- reyndirnar hai'a lamið svo vanþekking mina, að hún hefir farið i smámola. . . . Eg hefi vandlega íhugað sérhverja kenningu, sem komið hefir verið með til skýringar á fyr- irbrigðunum. Eg hefi þjappað saman 4 tvö ár meiri rann- sóknum en margir menn hafa fengist við alla sína æfi; og yfirleitt get eg sagt, að niðurstaðan er sú sama hjá mér eins og hjá Sir Oliver Lodge og Mr. J. Arthur Hill. Mér hefir auðnast að fá sannanir þess, að það er rétt, sem Stead sagði mér alt af. Við erum umkringdir af öndum framliðinna manna, þeirra sem við unnum. Vel má vera, að ekki verði allra fyrirbrigðanna gerð grein með þessari einföldu sannreynd; eg efast, sannast að segja, um það, að nokkur viti enn, hvernig andar framliðinna manna tgeta notað menn, sem sérstökum sálarhadileikum eru gæddir. En þó að heilt ríki órannsakaðra leyndar- dóma sé bundið við þetta mál, þá er ókleift að komast undan þeirri ályktun, að framliðnir menn komist í sam- band við okkur. Þegar viðurkenning þessa hefl fengist, þá verður ráðgátan þessi: eru þetta í raun og veru ást- vinir okkar? Eg svara því játandi. Mér er ókleift að rengja sannanirnar fyrir þvi, að sonur minn hali talað við mig«. Enn fremur farast prestinum svo orð: »Mig langar til að taka það fram, að rannsóknirnar hafa haft þau áhrif á minn hug, að styrkja trú mína á Krist og kenningu Nýja testamentisins. Eg á Mr. Vango og Miss McCreadie mikla skuld að gjalda, og þau hafa veitt nýju ljósmagni yfir alheiminn í mínum augum. Eg skil nú atriði í ritningunni hundruðum saman, sem eg hafði aldrei skilið áður. Eg er »evengeliskur« prédikari fagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.