Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 39
MORGUNN 33 ist skyldi segja honum þau, ef hann heyrði þau, en það væri oft vandkvæðum bundið að fá nöfn. Prestur spurði, hvernig á því stæði. Stjórnandiun sagðist ekki geta gert þess aðra grein en þá, að það, sem sér væri sagt, væri mest í táknum, og að hann skýrði trá því, hvað það merkti, sem sér væri sýnt. Nöfn væri örðugt að sýna með táknum; þau yrði hann að fá með heyrninni. En hann skyldi segja prestinum það sem hann næði í. Prestur var í meira lagi vantrúaður á þetta alt sam- an. En hann mun hafa búist við því, að ef nokkurt vit yrði í því á annað borð, þá mundi nú sonur sinn reyna að gera vart við sig, sá er fallið hafði Honum varð ekki að þvi. I stað sonar hans, er farið að lýsa tveimur framliðnum em- bættismönnum í söfnuði hans, mönnum, sem hann hafði alls ekkert verið um að hugsa, og tala um safnaðardeilur, sem þeir, ásamt prestinum, höfðu verið við riðnir fyrir mörgum árum. Frá þessu var gengið af mikilli snild, í tiltölulega stuttu máli. Meira þurfti til að sannfæra prestinn. En stór-mikils þótti honum um þetta vert. Þegar hann kom heim, spurði konan hans, hvað hefði gerst. Hann sagðist vera eins og rotaður og ráðalaus. Hann væri að velta þessu fyrir sér. En hún yrði að koma með sér daginn eftir. Nú ætlaði hann að ganga úr skugga um þetta gersamlega. En þau gengu ekki úr skugga um mikið á næsta fundi. Alt, sem þau fengu, var ruglingslegt og óákveðið. Presti fanst aftur hann hafa eytt tíraa sínum til ónýtis. Og konan hans vildi alls ekki aftur fara Prestur fór enn til miðilsins daginn eftir. Þá var enn lýst einum af framliðnum safnaðar-embættismönnum hans og bústað hans, fyrirtaks greinilega. Prestur var fullur renginga, hafði verið mjög ófús á að segja nokkuð af eða á, þó að hann væri að fá sannanir, en stöðugt heimtað meira og meira, virðist yfirleitt hafa verið fremur stirður sambandsmaður og þungur í vöfunum. En nú fanst honum þetta alt svo lifandi, að bann gat ekki stilt sig 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.